Viðburðir eftir árum


Kynningarfundur um meistaranám í lögfræði

Meistarapróf í lögfræði án grunnnáms í lögum (ML)

  • 28.4.2014, 12:00 - 13:00


Kynningarfundur um meistaranám í lögfræði verður haldinn mánudaginn 28. apríl nk. kl. 12:00 í dómsal lagadeildar að Menntavegi 1, Reykjavík.

Lagadeild Háskólans í Reykjavík býður upp á meistaranám í lögfræði fyrir einstaklinga sem hafa lokið háskólaprófi í öðrum greinum en lögfræði.  Námið er 120 einingar og skal að lágmarki vera tvö ár en ljúka eigi síðar en fjórum árum eftir að það hefst.  Allir velkomnir.




Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is