Nýnemadagur
Nýnemadagur HR í janúar 2015
Grunnnám + meistara- og doktorsnám + frumgreinanám
Föstudagur 9. janúar kl. 08:30 – 12:00 stofa M-101
Dagskrá:
08:30 – 09:00 Morgunverður í Sólinni í boði HR
09:00 - 09:10 Ari Kristinn Jónsson, rektor, býður nemendur velkomna
09:10 - 09:25 Náms- og starfsráðgjöf: Lykilatriði til árangurs í háskólanámi
09:25 - 09:40 Þjónustudeild: Þjónusta við nemendur
09:40 - 09:55 Siðanefnd: Siðareglur HR
09:55 - 10:10 Bókasafn og upplýsingaþjónusta: Aðgangur að heimildum til framdráttar í námi
10:10 - 10:25 Upplýsingatæknisvið: Tölvukerfi HR, notkun og reglur
10:25 – 10:40 Kennslusvið: MySchool kennslukerfið
10:40 - 10:50 Skrifstofa alþjóðaskipta: Skiptinám o.fl.
10:50 - 11:00 Stúdentafélag HR: Kynning
11:00 - 11:30 Aðildarfélög Stúdentafélags HR: Skoðunarferð um skólann
- Lögrétta, félag laganema
- Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema og Mentes, félag sálfræðinema
- Pragma, félag verkfræðinema og Atlas, félag íþróttafræðinema
- Tvíund, félag tölvunarfræðinema
- Technis, félag tækni- og iðnfræðinema og frumgreinanema
11:30 - 12:00 Kynningar á deildum:
Deildarforseti/forstöðumaður býður nemendur velkomna + kynning á deild og starfsfólki
- Lögfræðideild – Stofa M103
- Viðskiptadeild - Stofa V102
- Tækni- og verkfræðideild – Stofa V108
- Tölvunarfræðideild – Stofa M106
- Frumgreinadeild – Stofa V101