Viðburðir eftir árum


Nýnemadagur

  • 9.1.2015

Nýnemadagur HR í janúar 2015

Grunnnám + meistara- og doktorsnám + frumgreinanám

Föstudagur 9. janúar kl. 08:30 – 12:00 stofa M-101

Dagskrá:

08:30 – 09:00  Morgunverður í Sólinni í boði HR

09:00 - 09:10   Ari Kristinn Jónsson, rektor, býður nemendur velkomna

09:10 - 09:25   Náms- og starfsráðgjöf: Lykilatriði til árangurs í háskólanámi     

09:25 - 09:40   Þjónustudeild: Þjónusta við nemendur

09:40 - 09:55   Siðanefnd: Siðareglur HR

09:55 - 10:10   Bókasafn og upplýsingaþjónusta: Aðgangur að heimildum til framdráttar í námi

10:10 - 10:25   Upplýsingatæknisvið: Tölvukerfi HR, notkun og reglur

10:25 – 10:40  Kennslusvið: MySchool kennslukerfið

10:40 - 10:50   Skrifstofa alþjóðaskipta: Skiptinám o.fl.

10:50 - 11:00   Stúdentafélag HR: Kynning

11:00 - 11:30   Aðildarfélög Stúdentafélags HR: Skoðunarferð um skólann

  • Lögrétta, félag laganema
  • Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema og Mentes, félag sálfræðinema
  • Pragma, félag verkfræðinema og Atlas, félag íþróttafræðinema
  • Tvíund, félag tölvunarfræðinema
  • Technis, félag tækni- og iðnfræðinema og frumgreinanema

11:30 - 12:00   Kynningar á deildum:

Deildarforseti/forstöðumaður býður nemendur velkomna + kynning á deild og starfsfólki

  • Lögfræðideild – Stofa M103
  • Viðskiptadeild  - Stofa V102
  • Tækni- og verkfræðideild – Stofa V108
  • Tölvunarfræðideild – Stofa M106
  • Frumgreinadeild – Stofa V101

 




Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is