Nýnemadagur
Vorönn 2017
Nýnemadagur
6. janúar er nýnemadagur vorannar 2017. Þá mæta nýir nemendur til að fræðast um nám í HR, fá leiðsögn um húsið, hitta formenn nemendafélaga o.fl. Það er mjög mikilvægt að nýnemar komi á nýnemadag til að vera undirbúnir þegar kennsla hefst.
- Nýnemakynning verður í stofu M111 kl. 11-12
Hvenær byrjar skólinn?
9. janúar er fyrsti kennsludagur vorannar 2017 fyrir allar deildir utan frumgreinadeildar. Frumgreinanemar byrja 5. janúar.