Viðburðir eftir árum


Ráðstefna um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Skilvirk úrlausn árgreiningsmála í alþjóðlegum viðskiptum

  • 7.9.2017 - 8.9.2017, 8:30 - 18:30

Ráðstefna verður haldin um alþjóðlegan gerðardómsrétt, 7.-8. september í Háskólanum í Reykjavík og Húsi atvinnulífsins. 

Gerðardómur Alþjóðaviðskiptaráðsins (ICC International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi til að kynna málsmeðferð fyrir gerðardómi sem skilvirka lausn við úrlausn viðskiptatengdra ágreiningsmála.

Allar nánari upplýsingar má finna á vefsvæði ráðstefnunnar.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is