Ráðstefna um alþjóðlegan gerðardómsrétt
Skilvirk úrlausn árgreiningsmála í alþjóðlegum viðskiptum
Ráðstefna verður haldin um alþjóðlegan gerðardómsrétt, 7.-8. september í Háskólanum í Reykjavík og Húsi atvinnulífsins.
Gerðardómur Alþjóðaviðskiptaráðsins (ICC International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi til að kynna málsmeðferð fyrir gerðardómi sem skilvirka lausn við úrlausn viðskiptatengdra ágreiningsmála.
Allar nánari upplýsingar má finna á vefsvæði ráðstefnunnar.