Viðburðir eftir árum


Stjórnarskráin í stormi samfélagsins

Málþing til heiðurs Jóni Steinari Gunnlaugssyni sjötugum

  • 6.10.2017, 12:00 - 13:45

Lagadeild Háskólans í Reykjavík heldur hátíðarmálþing til heiðurs Jóni Steinari Gunnlaugssyni sjötugum. Málþingið verður haldið í stofu M103 í HR föstudaginn 6. október kl. 12:00-13:45.

Dagskrá

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands: 
Ákvæði stjórnarskrár um forseta Íslands. Nýleg sjónarmið og álitamál.

Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild HR:
Lýðræði og lagasetning í ljósi umræðu um uppreist æru.

Katrín Oddsdóttir, lögmaður:
Ný stjórnarskrá - ný von.

Öll velkomin.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is