Judicial Review in Norway Before and After the 2014 Constitutional Revision
Eirik Holmöyvik, stjórnskipunar-og réttarsöguprófessor við Háskólann í Bergen
Lagadeild Háskólans í Reykavík stendur fyrir hádegisfundi miðvikudaginn 24. ágúst kl. 12-13 þar sem Eirik Holmøyvik, stjórnskipunar-og réttarsöguprófessor við Háskólann í Bergen mun fjalla um norsku stjórnarskárbreytingarnar 2014, einkum hvað varðar dómstóla.
Fundarstjóri verður Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar.
Fundurinn verður haldinn í stofu V-102 á 1. hæð í Háskólanum í Reykjavík að Menntavegi 1.
Aðgangur er ókeypis og fyrirlesturinn er öllum opinn.