Viðburðir eftir árum


Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA

Málstofa á vegum Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR, eftirlitsstofnunar EFTA, utanríkisráðuneytisins og sendinefndar ESB á Íslandi

  • 1.10.2019, 12:00 - 13:15

Þriðjudaginn 1. október verður haldin málstofa um áhrif eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á framkvæmd og beitingu EES samningsins undanfarinn aldarfjórðung og samskipti ESA við íslensk stjórnvöld.

Samningsbrotamál og hlutverk ESA í tveggja stoða kerfi EES verða í brennidepli á fundinum.

Dagskrá:

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
  • Michael Mann sendiherra ESB á Íslandi
  • Dr. Gunnar Þór Pétursson, framkvæmdastjóri innri markaðssviðs ESA.


Fundarstjóri er Margrét Einarsdóttir dósent við lagadeild HR. 

Hægt verður að fylgjast með streymi af viðburðinum hér

  • Stofa: M209
  • Dagsetning: 1.10.2019
  • Tími: 12:00 - 13:15

Fundurinn fer fram að mestu á íslensku.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is