Viðburðir eftir árum


Liðnir viðburðir

22.11.2017 8:30 - 9:30 Verkefnastjórnun Skátamótsins World Scout Moot

Hrönn Pétursdóttir segir frá skipulagningu mótsins sem fór fram í sumar

Mótstjóri World Scout Moot segir frá skipulagningu mótsins sem fór fram hér í sumar

 

16.11.2017 13:30 - 14:30 Thesis Proposal Defense - Shu Yang

The value of Doppler lidar to enhance aviation safety in Iceland-a joint PhD research project between Reykjavik University, Icelandic Meteorological Office and ISAVIA

 

9.11.2017 9:00 - 12:00 Hringekjan í HR

Nemendur í 9. og 10. bekkjar Breiðholtsskóla taka þátt í tækninámskeiðum

Á hverju ári skipuleggur Háskólinn í Reykjavík námskeið þar sem 9. og 10. bekkjum eins grunnskóla í senn er boðið í HR og fá nemendur stutt námskeið á vegum tölvunarfræðideildar og tækni- og verkfræðideildar. Í ár er nemendum Breiðholtsskóla boðið að taka þátt í Hringekjunni.

 

18.10.2017 15:00 - 16:00 Framgangsfyrirlestur/Inaugural lecture - Sigurður Ingi Erlingsson

How I learned to stop worrying and love quantum mechanics

 

18.10.2017 10:10 - 12:00 Axiomatic Design Short Course

Open course on the fundamental principles of Axiomatic Design and its application. 

 

20.9.2017 12:00 - 14:00 Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í öryggiskerfi landsins

Niðurstöður verkefnis Þorgeirs Pálssonar, prófessors emeritus við HR, fyrir samgönguráðuneytið verða kynntar.

Þorgeir Pálsson, prófessor emeritus mun kynna niðurstöður verkefnis sem hann vann fyrir Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið þar sem honum var falið að skoða hlutverk Reykjavíkurflugvallar í öryggiskerfi landsins. 

Fyrirlesturinn fer fram miðvikudaginn 20. september kl. 12 í stofu M101. 

 

6.9.2017 12:00 - 13:00 Mælingar á viðbragðssnerpu í hópíþróttum

Fyrirlestur 6. september kl. 12:00-13:00 í stofu M208

Íþróttafræðisvið HR býður til opins hádegisfyrirlestrar með Damir Sekulic, gestakennara við meistaranám sviðsins. Damir Sekulic er prófessor við háskólann í Split í Króatíu og sérfræðingur í styrktarþjálfun íþróttamanna.

 

29.8.2017 12:25 - 13:35 Kick-off in Tissue Engineering and Bio Imaging

Lunch presentations

 

21.8.2017 14:00 - 15:30 Extracurricular Seminar within Environmental engineering

A joint research initiative between Tokyo Metropolitan University and Reykjavik University

 

21.8.2017 12:00 - 13:30 Skotfélag Reykjavíkur, elsta íþróttafélag landins, heldur upp á 150 ára afmæli sitt

Skotfélag Reykjavíkur, Háskólinn í Reykjavík og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa saman að hádegisfyrirlestrum í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 21. ágúst kl. 12:00 til 13:30 í sal M209. 

 

18.8.2017 10:00 - 12:00 Nýnemakynning fyrir nema í iðnfræði

Nýnemakynning fyrir nema í iðnfræði fer fram kl. 10 föstudaginn 18.águst í stofu V102. 

 

15.8.2017 16:00 - 17:00 Móttaka fyrir nýnema í meistaranámi við tækni- og verkfræðideild

Orientation for new master's students in School of Science and Engineering

 

7.6.2017 16:30 - 18:00 Verkin tala

Meistaranemar í verkfræði kynna lokaverkefni sín

Meistaranemar í verkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna lokaverkefni sín á veggspjöldum í Sólinni í HR. Léttar veitingar í boði.

 

7.6.2017 11:00 - 13:00 Computational and Mathematical Modeling of Medical Images: Advanced Methods and Applications in Translational Myology and Surgical Planning

PhD Thesis defence - Kyle Edmunds

Kyle Edmunds will defend his PhD thesis "Computational and Mathematical Modeling of Medical Images: Advanced Methods and Applications in Translational Myology and Surgical Planning" on the 7th of June at 11 in room V102

 

2.6.2017 15:00 - 17:00 Reliability Analysis of the Electrical System in Boeing 757-200 and RB211-535 Engines

Meistaravörn í rekstrarverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Föstudaginn 2. júní nk. kl. 15:00 heldur Þórey Friðrikka Guðmundsdóttir fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.  Verkefnið heitir Reliability Analysis of the Electrical System in Boeing 757-200 and RB211-535 Engines. Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu V102 og er öllum heimill aðgangur. 

 

2.6.2017 13:00 - 15:00 Rýrnun og sprungumyndun í múrílögn

Meistaravörn í byggingarverkfræði/mannvirkjahönnun við tækni- og verkfræðideild

Einar Ingvi Ólafsson ver meistararitgerð sína „Rýrnun og sprungumyndun í múrílögn“ 2. Júní,  kl.13:00 í stofu V102

 

2.6.2017 11:00 - 13:00 Simulation of liquid induced annulus wall boundary layer in a pipe flow, with dense net of jet cross flows

Meistaravörn í vélaverkfræði, tækni- og verkfræðideild

Þórólfur Björn Einarsson ver meistararitgerð sína „Simulation of liquid induced annulus wall boundary layer in a pipe flow, with dense net of jet cross flows“ föstudaginn 2. júní kl. 11:00 í stofu M209.
 

 

2.6.2017 10:30 - 12:30 Áhrif yfirborðsmeðhöndlunarefna á malbik

Meistaravörn í byggingarverkfræði/mannvirkjahönnun við tækni- og verkfræðideild

Sigurður Halldór Örnólfsson ver meistararitgerð sína „Áhrif yfirborðsmeðhöndlunarefna á malbik“ 2. Júní, kl.10:30 í stofu M208

 

2.6.2017 10:00 - 12:00 Numerical Investigation on the Aerodynamic Gliding Performance of an Ornithopter.

Meistaravörn í vélaverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Bjartmar Egill Harðarson mun verja meistararitgerð sína í vélaverkfræði "Numerical Investigation on the Aerodynamic Gliding Performance of an Ornithopter" föstudaginn 2. júní kl. 10 í stofu V102.

 

2.6.2017 10:00 - 12:00 Problem to success of excess energy at geothermal well ÆR3

Meistaravarnir Vélaverkfræði  

Olaf Garðar Garðarsson ver meistararitgerð sína í vélaverkfræði við Háskólann í Reykjavík í stofu M209 föstudaginn 2. júní kl. 10

 

2.6.2017 9:00 - 11:00 Brúastjórnunarkerfi - Þróun einkunna við ástandsskoðun steinsteyptra brúa á íslenska vegakerfi

Meistaravörn í byggingarverkfræði/mannvirkjahönnun við tækni- og verkfræðideild

Guðmundur Úlfar Gíslason ver meistararitgerð sína „Brúastjórnunarkerfi - Þróun einkunna við ástandsskoðun steinsteyptra brúa á íslenska vegakerfi“ 2. Júni, kl. 9:00 í stofu M208.  

 

1.6.2017 17:30 Komdu í heimsókn og kynntu þér tæknifræði

Starfsfólk og nemendur kynna námið og sýna verkefni

Starfsfólk og nemendur deildarinnar kynna námið, nemendaverkefni og þá frábæru aðstöðu sem nemendur hafa aðgang að. Tæknifræði er skapandi og skemmtilegt háskólanám sem skapar mikla möguleika á vinnumarkaði.

 

1.6.2017 16:00 - 18:00 Experimental study of joints in FRP

Meistaravörn í byggingarverkfræði/mannvirkjahönnun við tækni- og verkfræðideild

Hilmar Ástþórsson ver meistaravörn sína „Experimental study of joints in FRP“ 1. Júní, Kl. 16:00 í stofu M208

 

1.6.2017 15:00 - 17:00 Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag - í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008

Meistaravörn í skipulagsfræði og samgöngum á byggingasviði við tækni- og verkfræðideild

Páll R Valdimarsson ver meistararitgerð sína „Áhrif niðursveiflu efnahagslífs á samgöngur og skipulag - í ljósi kreppunnar á Íslandi 2008“ þann 1. júní,  kl. 14:00 í stofu M208.

 

1.6.2017 14:30 - 16:30 Estimating the Data Reliability of Magnetotelluric Measurements

Thesis defence from Iceland School of Energy

D. Keith Smithson will defend his thesis "Estimating the Data Reliability of Magnetotelluric Measurements" on the Thursday June 1st at 14:30 in room V102.

 

1.6.2017 13:00 - 15:00 Design of a cage for landing sea-frozen fish products

Meistaravarnir Vélaverkfræði  

Helgi Már Gunnarsson ver meistararitgerð sína „Design of a cage for landing sea-frozen fish products“ kl. 13 í M103 í Háskólanum í Reykjavík. 

 

 

1.6.2017 10:00 - 12:00 Geothermal Surface Mapping and Chemical Sampling in Krýsuvík at: Seltún, Trölladyngja, and Austurengja

Thesis defence from Iceland School of Energy

Julianna Hogenson will defend her masters thesis "Geothermal Surface Mapping and Chemical Sampling in Krýsuvík at: Seltún, Trölladyngja, and Austurengjar" on Thursday June 1st at 10:00 in room M208. 

 

1.6.2017 9:30 - 11:30 Novel Algorithmic Approaches for Simulation-Driven Miniaturization of Antenna Structure

Meistarvörn í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Davíð Örn Jóhannesson mun verja meistararitgerð sína í rafmagnsverkfræði "Novel Algorithmic Approaches for Simulation-Driven Miniaturization of Antenna Structure" fimmtudaginn 1. júní kl. 9:30 í stofu M103. 

 

31.5.2017 16:00 - 18:00 Optimized Billet-Production Scheduling for an Aluminum Casting House.

Meistaravörn í rekstrarverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Miðvikudaginn 31. maí nk. kl. 16:00 heldur Garðar Ingi Reynisson fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.  Verkefnið heitir Optimized Billet-Production Scheduling for an Aluminum Casting House. Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu V102 og er öllum heimill aðgangur. 

 

31.5.2017 13:30 - 15:30 Prioritizing and Overseeing a portfolio of generic drug launches

Meistaravörn í rekstrarverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Loki Húnfjörð ver meistararitgerð sína “Prioritizing and Overseeing a portfolio of generic drug launches“ þann 31. maí kl 13:30 í stofu M208

 

30.5.2017 16:00 - 17:00 Mining For Products With High Cross-Selling Potential

Meistaravörn í rekstrarverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Júlíus Pétur Guðjohnsen ver meistararitgerð sína "Mining For Products With High Cross-Selling Potential" þann 30. maí kl. 16 í stofu V102. 

 

30.5.2017 16:00 - 18:00 The Bag's Journey in its Entirety Through Keflavik Airport; Analyzed with Simulation

Meistaravörn í rekstrarverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Þriðjudaginn 30. maí nk. kl. 16:00 heldur Sylvía Rut Vilhjálmsdóttir fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.  Verkefnið heitir "The Bag's Journey in its Entirety Through Keflavik Airport; Analyzed with Simulation". Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu M103 og er öllum heimill aðgangur. 

 

30.5.2017 15:30 - 17:30 Iceland: transition to clean energy, limitations of the electric transmission system

Meistaravörn í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Gnýr Guðmundsson ver meistararitgerð sína „Iceland: transition to clean energy, limitations

of the electric transmission system“ í stofu M209, 30. maí 2017.

 

30.5.2017 15:00 - 16:00 Customer Segmentation in Electronics Retail Using Self-Organizing Maps - Markaðshlutun viðskiptavina raftækjaverslunar með notkun sjálfraðandi korta

Meistaravörn í rekstrarverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Sigurður Jónsson ver meistararitgerðina sína "Markaðshlutun viðskiptavina raftækjaverslunar með notkun sjálfraðandi korta" þann 30. maí kl. 15 í stofu V102.

 

30.5.2017 14:00 - 16:00 HVDC Transmission Across The Icelandic Highlands

Meistaravörn í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Einar Falur ver meistararitgerð sína „HVDC Transmission Across The Icelandic Highlands“ í stofu M209 þann 30. maí kl. 14.

 

30.5.2017 10:30 - 12:30 Exploring electric vehicle participation in the Icelandic balancing market as Virtual Power Plant

Thesis defence from Iceland School of Energy

Fritz Steingrube will defend his masters thesis "Exploring electric vehicle participation in the Icelandic balancing market as Virtual Power Plant"on tuesday the 30th of May at 10:30 in room M209

 

30.5.2017 8:00 - 9:00 Reykjavik Harbor System Analysis: Shore Side Electricity Connections for Containerships in the Eimskip Terminal

Thesis defence from Iceland School of Energy

Alfonso Barrenchea will defend his thesis "Reykjavik Harbor System Analysis: Shore Side Electricity Connections for Containerships in the Eimskip Terminal" on Tuesday the 30th of May at 8:00 in room V102

 

26.5.2017 13:00 - 15:00 Comparison of the application of risk management to medical devices guided by ISO 14971 and STAMP

Meistaravörn í rekstrarverkfræði við tækni- og verkfræðideild

Föstudaginn 26. maí nk. kl. 13:00 heldur Helga Einarsdóttir fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.

 


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is