Viðburðir eftir árum


Hvernig björgum við heiminum með verkefnastjórnun?

Dagur verkefnastjórnunar

  • 17.5.2019, 9:00 - 18:00, Háskólinn í Reykjavík

Útskriftarráðstefna og vinnustofa MPM-námsins í samvinnu við Verkefnastjórnunarfélag Íslands, 17. maí 2019, kl. 9-18 við Háskólann í Reykjavík.

Að þessu sinni verður vinnustofan tileinkuð þeim miklu áskorunum sem blasa við í umhverfis- og loftslagsmálum út frá sjónarhóli verkefnastjórnunar. Rýnt verður í mikilvægi þess að nýta þá nálgun sem fagið býður upp á til þess að skapa grundvöll fyrir velgengi.

Skráning í vinnustofu 

Í kjölfar vinnustofu hefst útskriftarráðstefna/fyrirlestraröð um lokaverkefni MPM-nema sem er öllum opin, en þá verða fimm ólíkir straumar ráðandi (engrar skráningar er þörf).

Viðburður á facebook 

Vinnustofa

09:00 - 12:00, st. M325-M326 í HR

09.00-09.20 Opnun vinnustofu — Íris Hrund Þórarinsdóttir MPM.

09.20-10.00 Kveikjur:

  • Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður: Mikilvægi leiðtogans til að bjarga heiminum.
  • Tinna Lind Gunnarsdóttir, MPM: Mikilvægi samskipta til að bjarga heiminum.
  • Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu: Mikilvægi stefnumótunar til að bjarga heiminum.
  • Hera Grímsdóttir, aðjúnkt við HR: Mikilvægi skipulags til að bjarga heiminum.


10.00-10.15 Kaffihlé

10.15-11.00 Hvernig björgum við heiminum? Dýpri skilgreiningar á verkfærum (5 hópar).

11.00-11.15 Kaffi

11.15-12.00 Hvernig björgum við heiminum? Leiðir til lausna (5 nýir hópar).

12.00-14.00 Hádegishlé

Kynningar á útskriftarverkefnum

14:00 - 18:00, st. M101, V101 og V102 í HR

Leiðtogar, teymi og menning (M101)


14:05 María Helen Eiðsdóttir: Does simulation improve learning outcomes for project managers?

14:20 Gyða Sigfinnsdóttir: Human behaviour: The importance of the ICB4 people competences for project management in Iceland

14:35 Ragna Björg Ársælsdóttir: Hvernig mun ég verða sem kvenkyns verkefnastjóri?

14:50 Rósa Gréta Ívarsdóttir: Kímnigáfa í verkfærakistu verkefnaleiðtogans

15:05 Telma Hrönn Númadóttir: Too many bad meetings? - The meeting culture in Icelandic software companies

15:20 Melkorka Jónsdóttir og Ingibjörg G. Guðjónsdóttir: Applied Empathy: A New Tool in Project Management

15:40 Hlé

Verkefnafyrirtækið og verkefnamiðun (M101)


16:00 Bjarnveig S. Guðjónsdóttir: Áætlanir á viðtökuprófunum við innleiðingu hugbúnaðar

16:15 Aðalsteinn Ingólfsson: Communicating vision and strategy from leaders to front line

16:30 Almar Eiríksson: Hvenær er verkefni verkefni?

16:45 Hildur Ýr Þórðardóttir: Ferlagreining. Ferli Einstakra barna

17:00 Inga Lára Sigurðardóttir:Project Portfolio management – selection and prioritization process within Icelandic companies

17:15 Jökull Viðar Gunnarsson: Hvar erum við og hvert viljum við fara? Næstu skref í framþróun verkefnastjórnunar hjá Advania skoðuð út frá verkefnaþroska

Áhætta, óvissa og samfélagið (V101)


14:05 Sunna Dóra Sigurjónsdóttir: Arkitektúr sem listgrein í verkefnamiðuðu umhverfi – Er þörf á kennslu í verkefnastjórnun í háskólanámi í arkitektúr á Íslandi?

14:20 Bára Hlín Kristjánsdóttir: How VUCA is the project? A step toward measuring VUCA dimensions in project complexity

14:35 Elín Guðný Gunnarsdóttir:Er samfélagslegur ávinningur af Frú Ragnheiði?

14:50 Benedikt Ólafsson: Aðstöðusköpun, rekstur og samnýting Bjarnargjár á Reykjanesi

15:05 Sæmundur Guðlaugsson: Er vetni eitt af orkuberum framtíðar?

15:20 Anton Örn Ingvason og Guðni Guðmundsson: Aðferðir við kostnaðaráætlanir í opinberum framkvæmdaverkefnum á Íslandi

15:40 HLÉ

Stjórnskipulag, hlutverk og fagmennska (V101)


16:00 Ása Björk Jónsdóttir: Are Icelandic excellent companies socially responsible?

16:15 María Rut Beck: Nýtast verkfæri gæðastjórnunar/afburðastjórnunar við sjálfboðaliðastjórnun?

16:30 Guðrún West Karlsdóttir: ISO9001 & Afltak ehf.

16:45 Helga Bryndís Kristjánsdóttir: Hvað er að frétta? Er verið að nota þessa handbók um verkefnastjórnun sem gefin var út af Stjórnarráði Íslands?

17:00 Halldór Hilmisson: Verkefnastjórnun í kvikmyndagerð

17:15 Ægir Örn Sigurgeirsson: Eru verkfæri verkefnastjórnunar lykill að breyttum vinnubrögðum innan félagsþjónustu og barnaverndar til að ná fram skilvirkari vinnu og minnka álag?

Verkefnastjórnsýsla og árangur (V102)


16:00 Sara Stef. Hildardóttir: Project governance: Coming into focus?

16:15 Ólafur Magnús Birgisson: Notkun viðurkenndra verkefnastjórnunaraðferða í mannvirkjagerð á Íslandi - á hvaða vegferð erum við?

16:30 Erling Þór Birgisson: Er hægt að einfalda deiliskipulagsbreytingar?

16:45 Hansína Þorkelsdóttir: Uppbygging afburðateyma í stafrænum umbreytingarverkefnum í íslenskum bönkum

17:00 Gunnlaugur Bjarki Snædal: The relationship between sustainability in project management and project success - project managers´ perspective

17:15 Bryndís Reynisdóttir og Kristveig Þorbergsdóttir:Verkefnastjórnsýsla, hvar erum við stödd?

17:35 LOK ráðstefnu

Hátíðarsamkoma


18.00-19.30 Staðsetning: Tunglið (Opni háskólinn) í HR


Verið velkomin!

Vinsamlegast athugið að á viðburðum í húsnæði Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR.Í húsnæði háskólans eru eftirlitsmyndavélar.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is