Viðburðir eftir árum


Málþing um rannsóknir á blóðflögum: Frá geymslu til nýsköpunar

Symposium on platelet research: From storage to innovation

  • 17.5.2019, 14:00 - 17:20

Málþingið verður haldið í Hringsal Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 17. maí 2019 kl. 14 - 18.

Undanfarin ár hefur Blóðbankinn ásamt Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands lagt stund á rannsóknir á geymslu blóðflaga og hvernig nýta megi blóðflögur sem ekki eru notaðar í sjúklinga til að rækta frumur og í vefjaverkfræði.

Á þessu málþingi verða rannsóknir tengdar þessu kynntar auk þess sem að tveir erlendir gestafyrirlesarar kynna rannsóknir sínar á blóðflögum. Forvígismenn þessara rannsókna hafa verið Ólafur E. Sigurjónsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík og í Blóðbankanum og Óttar Rolfsson, prófessor við Háskóla Íslands.

Dagskrá 

14:00
Dr. Ólafur E. Sigurjónsson: Research on platelets and platelet storage in Iceland: A novel approach and a path to innovation

14:30 Dr. Per Sandgren: Platelet storage temperature - basic cellular effects and main issues

15:00 Níels Árni Árnason: Pathogen reduction, micro RNA and platelet storage

15:20 Freyr Jóhansson: Pathogen reduction, metabolomics and platelet storage

15:40 Kaffi / Coffee

16:00 Dr. Sisse Ostrowski: Platelets - immunologic effector cells?!

16:30 Marta Mikaelsdóttir: Storage of platelets from hemachromotosis patients

16:50 Dr. Óttar Rolfsson: Systems analysis of metabolism in platelet concentrates during storage

17:20 Closing remarks
Symposium Chairs and organizers: Professor Ólafur E. Sigurjónsson, The Blood bank Landspitalinn and Reykjavik University, Professor Óttar Rolfsson, Center for Systems Biology, University of Iceland

Contact: oes@landspitali.is

Speaker Information

Dr. Ólafur E. Sigurjónsson is a professor at the school of Science and Engineering Reykjavík University and director of RnD at the Blood bank, Landspitali.

Dr. Per Sandgren is a Technical Manager at Development/Cellular analysis (UCA) Dep. Of Clinical Immunology and Transfusion Medicine (KITM), Karolinska University Hospital and Senior Researcher Dep. of Laboratory Medicine, Karolinska Institutet, Stockholm, Sweden.

Dr. Sisse Rye Ostrowski. Associate professor. Head of the Capital Region Blood Bank, Quality Control Laboratory, Dept. of Clinical Immunology, Rigshospitalet. Interim head of studies for Master of Personalized Medicine, Faculty of Health and Medical Sciences, University of Copenhagen.

Dr. Óttar Rolfsson is a professor at the Center for Systems Biology Department of Medicine University of Iceland.

Níels Árni Árnason is a PhD student at the School of Science and Engineering, Reykjavík University.

Freyr Jóhansson is a PhD student at the Center for Systems Biology Department of Medicine, University of Iceland.

Marta Mikaelsdóttir is a M.Sc. student at the Department of Medicine, University of Iceland.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is