Viðburðir eftir árum


Meistaravarnir við íþróttafræðideild

Þrír nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín

  • 24.5.2019, 13:00 - 16:00

Föstudaginn 24. maí munu þrír nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín í stofu M104.

Dagskrá:

13:00
Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir - The usefulness of standard somatic, fitness and functional movement measurements for elite disabled athlets

Aðalleiðbeinandi: Ingi þór Einarsson

Prófdómari: Kári Jónsson

14:00 
Guðmundur Örn Árnason - Report of physical fitness in Icelanic national and elite golfers and its relationship with club head speed (subject to change)

Aðalleiðbeinandi: Magnús Kjartan Gíslason

Prófdómari: Ingi þór Einarsson 

15:00
Eyþór Ernir Oddsson - Effects of deep-water running and land-based running program on aerobic power, physical fitness and motivation on female youth footballers

Aðalleiðbeinandi: Ingi þór Einarsson

Prófdómari: Bára Ólafsdóttir

 Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is