Meistaravarnir við íþróttafræðideild
Þrír nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín
Föstudaginn 24. maí munu þrír nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín í stofu M104.
Dagskrá:
13:00
Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir - The usefulness of standard somatic, fitness and functional movement measurements for elite disabled athlets
Aðalleiðbeinandi: Ingi þór Einarsson
Prófdómari: Kári Jónsson
14:00
Guðmundur Örn Árnason - Report of physical fitness in Icelanic national and elite golfers and its relationship with club head speed (subject to change)
Aðalleiðbeinandi: Magnús Kjartan Gíslason
Prófdómari: Ingi þór Einarsson
15:00
Eyþór Ernir Oddsson - Effects of deep-water running and land-based running program on aerobic power, physical fitness and motivation on female youth footballers
Aðalleiðbeinandi: Ingi þór Einarsson
Prófdómari: Bára Ólafsdóttir