Viðburðir eftir árum


Meistarvarnir við íþróttafræðideild

Tveir nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín

  • 7.6.2019, 14:00 - 16:00

Föstudaginn 7. júní munu tveir nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín í stofu M104.

Dagskrá:

Kl. 14:00

Fanney Rós Magnúsdóttir - Physical fitness in young handball players according age and BMI

Aðalleiðbeinandi: Sveinn Þorgeirsson

Leiðbeinandi: Jose M. Saavedra

Prófdómari: Hafrún Kristjánsdóttir 

Kl. 15:00

Bryndís Hanna Hreinsdóttir - Antropometry, physical fitness, psychological parameters in elite female basketball players

Aðalleiðbeinandi: Hafrún Kristjánsdóttir 

Leiðbeinandi: Jose M. Saavedra

Prófdómari: Guðrún Sunna GestsdóttirVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is