Meistarvarnir við íþróttafræðideild
Tveir nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín
Föstudaginn 7. júní munu tveir nemendur úr íþróttafræðideild verja meistaraverkefni sín í stofu M104.
Dagskrá:
Kl. 14:00
Fanney Rós Magnúsdóttir - Physical fitness in young handball players according age and BMI
Aðalleiðbeinandi: Sveinn Þorgeirsson
Leiðbeinandi: Jose M. Saavedra
Prófdómari: Hafrún Kristjánsdóttir
Kl. 15:00
Bryndís Hanna Hreinsdóttir - Antropometry, physical fitness, psychological parameters in elite female basketball players
Aðalleiðbeinandi: Hafrún Kristjánsdóttir
Leiðbeinandi: Jose M. Saavedra
Prófdómari: Guðrún Sunna Gestsdóttir