Kynningarfundur MPM-náms
Meistaranám í verkefnastjórnun
Opinn kynningarfundur um meistaranám í verkefnastjórnun. Skráning á mpm@ru.is.
í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 10. apríl kl. 17–18 í stofu v101.
MPM-nám er hagnýtt stjórnendanám með vinnu sem hentar þeim sem vilja stýra fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í MEISTARANÁM TIL 30. APRÍL