Viðburðir eftir árum


Heilbrigðistæknidagurinn

  • 8.5.2013, 13:00 - 16:00

Heilbrigðistæknidagurinn er boðaður af Heilbrigðistæknifélagi Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Landspítala - háskólasjúkrahúsi miðvikudaginn 8. maí kl. 13-16 í stofu M209 í Háskólanum í Reykjavík.

Dagskrá:

13:15 – 13:20  Ávarp deildarforseta tækni- og verkfræðideildar. Guðrún Sævarsdóttir

Nám í heilbrigðisverkfræði

13:20 - 13:40   Heilbrigðisverkfræði við HR
Haraldur Auðunsson, Háskólinn í Reykjavík 

13:40 - 14:00   Kerfislíffræði við HÍ
Sigurður Brynjólfsson, Háskóli Íslands

14:00 - 14:20   Læknisfræðileg líkanagerð - rannsóknir, nýsköpun og klínísk not
Paolo Gargiulo, Ungur vísindamaður ársins á Landspítala

14:20 - 14:40   Kaffi

Nýr spítali – tækni og hagræðing

14:40 - 14:50   Af hverju nýr spítali?
Ólafur Baldursson, lækningaforstjóri - Landspítala

14:50 - 15:10   Afköst og lækningatæki í nýjum spítala
Gísli Georgsson, NLSH ohf

15:10 - 15:30   Sjúkrahúsþjónusta fyrir landsbyggðarfólk: Viðhorf og kostnaður
Stefán Þórarinsson, lækningaforstjóri, Heilbrigðisstofnun Austurlands

15:30 - 15:50   Skilvirkari þjónusta. Flæði fólks og vöru í nýjum spítala
Jóhannes Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnastjóri nýs háskólasjúkrahúss

16:00                Lokaorð
Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands

Fundarstjóri:Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands

Þátttakendur eru beðnir um að tilkynna komu sína í tölvupóstfangið skraning@ru.is

Heilbrigðistæknidagurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is