Viðburðir eftir árum


Veikir hlekkir í vatnsöflun

Málþing haldið af Vatns- og fráveitufélagi Íslands (VAFRÍ)

  • 11.4.2013, 13:00 - 16:30
Vatns- og fráveitufélag Íslands (VAFRÍ) heldur málþingið "Veikir hlekkir í vatnsöflun" fimmtudaginn 11, apríl kl. 13-16:30 í stofu M105 í Háskólanum í Reykjavík.

Dagskrá:

13:00‐ 13:10    Setning, Hrund Ólöf Andradóttir, formaður VAFRÍ.
13:10‐13:25     Vatnsöflun á höfuðborgarsvæðinu - tækifæri og ógnanir
Dagur Jónsson, Vatnsveitustjóri Hafnarfjarðar
13:25‐13:45     Vatnsöflun og vatnsforði – áskoranir við nýtingu auðlindarinnar
Davíð Egilsson, jarðfræðingur Veðurstofu íslands
13:45‐14:05     Dreifing framtíðarvatnstöku höfuðborgarsvæðisins
Sveinn Óli Pálmason, umhverfis og vatnaverkfræðingur Vatnaskilum
14:05‐14:25     Vatnsöflun er ekki vandamál ef maður vandar sig
Þórólfur H. Hafstað, vatnajarðfræðingur ÍSOR

14:25‐14:50 Kaffihlé

14:50‐15:10     Vatnsöflun fyrir Kópavog – forsaga og framkvæmdir
Matthías Loftsson, jarðfræðingur Mannvit
15:10‐15:30     Vatnsnyt móður jarðar í sögulegu lágmarki
Árni Árnason, Yfirvélfræðingur vatnsveitu Norðurorku
15:30‐15:50     Slökkvivatn – hvar og hvað mikið?
Guðmundur Gunnarsson, Yfirverkfræðingur Mannvirkjastofnun
15:50‐16:30     Panelumræður
Anna Karlsdóttir, lektor í ferðamálafræði Háskóla íslands
Kristján Bjarndal Jónsson, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
María Jóna Gunnarsdóttir, nýdoktor Vatnaverkfræðistofu Háskóla Íslands

Fundarstjórn: Hafsteinn Helgason, verkfræðingur hjá Eflu

Allir velkomnir! Skráið þátttöku fyrir mánudaginn 8. apríl á aldisi@ru.isVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is