Viðburðir eftir árum


Verkin tala

Opnar meistaravarnir og kynningar á rannsóknarverkefnum við tækni- og verkfræðideild

  • 29.5.2013 - 6.6.2013, 12:00 - 17:00

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir röð hádegisfyrirlestra undir yfirskriftinni „Verkin tala“ dagana 29. maí – 6. júní. Fyrirlestrarnir eru úr smiðju fræðimanna í tækni- og verkfræðideild HR en í þeim lýsa þeir viðfangsefnum rannsókna sinna. Þann 6. júní verða haldnar opnar meistaravarnir nemenda í tækni- og verkfræðideild frá kl. 9-17

Kynningar á rannsóknarverkefnum fara fram 29. maí - 5. júní kl. 12:15-12:45 í stofu V102.

Dagskrá

Miðvikudaginn 29. maí
Siðfræði í verkfræðivísindum: Project Ethics Tool (PEM)
Haukur Ingi Jónasson

Fimmtudaginn 30. maí
Raförvun á vöðvum þverlamaðra einstaklinga
Þórður Helgason

Föstudaginn 31. maí
Er hætta á ferðum? Áhættustjórnun og áreiðanleiki kerfa
Þorgeir Pálsson og Unnur Þórleifsdóttir

Mánudaginn 3. júní
Brotið og bramlað - Rannsóknir á þoli byggingarefna
Eyþór R. Þórhallsson

Þriðjudaginn 4. júní
Lofttóms-rafeindatækni - Eitt best geymda leyndarmál rafmagnsverkfræðinnar
Ágúst Valfells

Miðvikudaginn 5. júní
Umhverfisörvun og hröðun í íslenskum háhýsum
Jónas Þór Snæbjörnsson

Fimmtudaginn 6. júní kl. 9-17 verða opnar kynningar og varnir á meistaraverkefnum sem unnin hafa verið við tækni- og verkfræðideild á vorönn 2013.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is