Viðburðir eftir árum


Miles Shepherd - ISO 21500, Evolution and Implicatioins

  • 23.5.2013, 12:00 - 13:00

Miles Shepherd flytur fyrirlesturinn "ISO 21500 - Evolution and Implications." Hann fjallar um staðla í verkefnastjórnun með sérstakri áherslu á ISO21500 sem var gefinn út haustið 2012. Hver er hugsunin með þessum staðli og hvaða áhrif á hann eftir að hafa á starf verkefnastjórans?

Miles Shepherd hefur til margra ára verið einn af lykilmönnum IPMA, Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga, og APM, Breska verkefnastjórnunarfélagsins. Nánar um Miles Shepherd.

Fyrirlesturinn verður fimmtudaginn 23. maí kl. 12 í stofu V101 og stendur í um 45 mínútur. Að honum loknum mun Miles svara spurningum fundarmanna.

Fyrirlestur Miles Shepherd er í boði Verkefnastjórnunarfélags Íslands og MPM námsins við HR,

Allir velkomnir!Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is