Viðburðir eftir árum


Thesis defense School of Science and Engineering - Sven Breitenbücher

MSc Engineering Management

  • 7.6.2019, 9:00 - 10:00

Sven Breitenbücher will be defending his MSc thesis titled "Improvement of product development processes in a regulatory environment by using agile methods" Friday June 7th at 9am in V102.

MSc candidate: Sven Breitenbücher 

Supervisors:
Dr. Helgi Þór Ingason, Supervisor Professor, Reykjavík University, Iceland
Dr. Marta Kristín Lárusdóttir, Supervisor Professor, Reykjavík University, Iceland

Examiner:
Dr. Grischa Liebel, Examiner, Assistant Professor, Reykjavík University, Iceland

Abstract

Manufacturers all over the world are challenged by the ultimate goal to generate products in higher quality but also in less time and cost. One way to achieve this goal is through continuous improvement as emphasized in agile development. Manufacturers of medical devices are additionally challenged by requirements of regulations and standards in order to guarantee the safety of the users. This study suggests a solution to this challenge by integrating agile processes in the existing new product development and hereby creating hybrid models. The aim of this study was therefore to increase the performance of the product development of medical device manufacturers by first analyzing the current situation and second implementing the strengths of agile processes and traditional product development processes. The data was collected through qualitative interviews which identified two main challenges - the tools in the process and the process itself. The tool in question is a digitized paper-based system which is limited with regards to traceability and requires a high-amount of time-consuming work. Both, the tool and the process are cumbersome and reduce, in the end, the efficiency of the design and development work. Furthermore, the interviews demonstrated a need for an enhancement of the flexibility and adaptability of the process, the tools and the responsibilities of the teams. Each project or product requires a varying approach in accordance to the degree of uncertainty and risk in each project. Hence, this study recommends two possible solutions: a) provide diverse processes for different types of projects or products; b) enable the teams to adapt a process to the respective situation. This research presents general recommendations for tools as well as review and approval processes. In addition, two process designs were developed on the basis of the literature and the results of the interviews - for complex, high risk and uncertain projects versus simpler projects. Both process models incorporate agile elements to a different extend - the first proposed process design integrates agile elements but is more oriented on the current process whereas the second design is radically different from the current process. In general, both models propose hybrid solutions to improve the overall performance of the product development process with the objective to develop safe, high quality medical devices in less time and cost.

 

 

Útdráttur

Framleiðslufyrirtæki heimsins reyna að auka vörugæði á um leið og þau stytta frameiðslutíma og draga úr kostnaði. Ein leið til að ná þessu er að nota hugmyndafræði stöðugra umbóta og leggja áherslu á aðögunahæfni og kvika (e. agile) nálgun. Þeir sem þróa og framleiða lækningatæki þurfa einnig að mæta kröfum reglugerða og staðla til að tryggja öryggi notenda. Þessari rannsókn var skoðað hvernig mæta má þessari áskorun með því að samþætta kvika nálgun við núverandi vöruþróunarferli og búa til blandað vöruþróunarlíkan.
Markmiðið með rannsókninni var að ná betri árangri ívöruþróun hjá framleiðendum lækningatækja. Gögnum var safnað með djúpviðtölum, og þar kom fram að bæta þarf tæki og tól vöruþróunarferla, auk þess sem nauðsynlegt er að aðlaga sjálf ferlin. Það tól sem hér er einkum vísað til er stafrænt skjalakerfi sem hefur miklar takmarkanir hvað varðar rekjanleika og er mjög vinnukrefjandi. Bæði ferlið og tólin eru fyrirferðarmikil og draga úr skilvirkni hönnunar- og þróunarstarfsins.
Enn fremur sýndu viðtölin fram á þörf fyrir að auka sveigjanleika og aðlögunarhæfni bæði vöruþróunarferlisins, tólanna og varðandi ábyrgð teymanna. Hvert verkefni eða vara kalla á mismunandi nálgun í samræmi við mismunandi óvissu og áhættu. Þess vegna skilar þessi rannsókn tveimur mögulegum lausnum: a) Notast við ólík ferli við mismunandi tegundir verkefna eða vara. b) Gera teymum kleift að laga ferli að ólíkum aðstæðum.
Í þessari ritgerð eru settar fram almennar tillögur um tól, sem og ferli fyrir endurskoðun og samþykki. Að auki eru sett fram tvö mismunandi ferli fyrr hönnun - á grundvelli vísindalegrar þekkingar og niðurstaðna viðtalanna. Þetta eru ferli fyrir flókin og áhættusöm verkefni annars vegar, og einfaldari verkefni hins vegar. Í báðum þessum ferlum er stuðst við kvika nálgun, í mismiklum mæli þó. Almennt séð bendir rannsóknin til þess að samþætt kvik nálgun sé skynsameg leið til að þróa hágæða lækningatæki, á styttri tíma og með lægri tilkostnaði en tíðkast í hefðbundinni nálgun.

 Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is