Heilbrigðistæknidagurinn 2018
Áttundi árlegi heilbrigðistæknidagurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl 2018 í Háskólanum í Reykjavík stofu M209 kl. 13:15- 17:00
Joint ICE-TCS/CRESS seminar: Catia Trubiani
Title: Uncertainty Propagation in Software Performance Engineering
Stelpur og tækni
Háskólinn í Reykjavík hvetur konur til náms í tæknigreinum, og liður í því er verkefnið Stelpur og tækni, þar sem um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í háskólann og nærri 20 tæknifyrirtæki.
Dagur verkefnastjórnunar
Þessi árlegi viðburður, sem haldinn er í samstarfi MPM-námsins í HR og Verkefnastjórnunarfélags Íslands, fer fram 11. maí næstkomandi. Dagskráin er þríþætt og við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á verkefnastjórnun til að mæta.