5.1.2018 13:00 - 14:00 Nýnemadagur

Nýir nemendur eru boðnir velkomnir að fræðast um allt sem viðkemur náminu.

 

29.1.2018 - 2.2.2018 Geðheilbrigðisvika

Vikuna 29. janúar – 2. febrúar standa sálfræðisvið og náms- og starfsráðgjöf Háskólans í Reykjavík að vitundarvakningu um geðheilbrigði.

 

2.2.2018 - 3.2.2018 HR á UTmessunni

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.