17.12.2018 - 18.12.2018 Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild

Opin kynning á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideildinni

 

17.12.2018 9:00 - 12:00 ORAL PRESENTATIONS in RT HVR3003 Practical Project III (Robotics) – Fall 2018

Reykjavik University School of Science and Engineering
ORAL PRESENTATIONS
RT HVR3003 Practical Project III (Robotics) – Fall 2018
Instructor: Prof. Carlos Lück, visiting faculty from the University of Southern Maine, USA
Monday, December 17th, in the V101 Lecture Hall

 

17.12.2018 16:00 - 19:00 Game Dev Demo Day

Nemendur í námskeiðinu Computer Game Design & Development verða með opna kynningu á mánudaginn 17. desember. 

 

8.1.2019 Nýnemadagur

Við bjóðum nýja nemendur Háskólans í Reykjavík, sem skráðir eru í nám á vorönn, velkomna.

 

24.1.2019 Framadagar

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

 

24.1.2019 - 29.1.2019 Hnakkaþon

Hnakkaþon er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur til að sanna hæfni sína og hæfileika í að þróa og útfæra lausnir fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi. Keppnin er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og fer fram í HR 24. – 26. janúar 2019.

 

28.1.2019 9:00 - 12:00 Mót hækkandi sól

Geðheilbrigðisvika í Háskólanum í Reykjavík 

 

2.2.2019 Brautskráning

Athöfnin verður haldin í Silfurbergi í Hörpu. Dagskráin verður tilkynnt síðar.

 

8.2.2019 - 9.2.2019 UTmessan

Yfirskrift UTmessunnar í ár er „Þar sem allt tengist“. Að venju verður ráðstefna fyrir tölvugeirann á föstudeginum og opið hús fyrir almenning á laugardeginum.