7 ráð Dwight Phillips til að verða heims- og Ólympíumeistari

Fyrirlestur með Dwight Phillips, fyrrum Ólympíumeistara

  • 15.3.2019, 12:10 - 13:30, Háskólinn í Reykjavík

Að trúa á sjálfan sig, að fylgja áætlun, að finnast vænt um markmiðin sín, að vera heiðarlegur við sjálfan sig, að fjárfesta í sjálfum sér, að vera dugleg/ur og aldrei að gefast upp. Þeir sem ná árangri einblína á ákveðna þætti til að ná markmiðum sínum. Í þessum fyrirlestri fer Dwight Phillips yfir hvað hann þurfti að gera til að verða einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar.

Phillips var einn fremsti frjálsíþróttamaður heims fyrir nokkrum árum þar sem hans helsta keppnisgrein var langstökk, en var hann einnig frábær spretthlaupari. Hann varð fimm sinnum heimsmeistari í langstökki og fékk gull á Ólympíuleikunum 2004. 

Hægt verður að fylgjast með streymi af fyrirlestrinum hér

  • Stofa: V101 
  • Dagsetning: 15.3.2019
  • Tími: 12:10


A man holds the American flag and celebrates

Vinsamlegast athugið að á viðburðum í húsnæði Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR.Í húsnæði háskólans eru eftirlitsmyndavélar