Afhjúpun RU19

RU Racing afhjúpar nýja formúlubílinn miðvikudaginn 12. júní kl. 17:00

  • 12.6.2019, 17:00 - 19:00

RU Racing mun afhjúpa nýja formúlubílinn RU19 í Sólinni miðvikudaginn 12. júní kl 17:00.

Sýnt verður allt það sem Formula Student liðið innan HR hefur unnið að seinasta ár.

Léttar veitingar verða í boði en einnig verður VR ökuhermir frá GT Akademían.
Við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að fagna þessum stóra áfanga með okkur og verða hluti af ógleymanlegri stund!

Viðburðurinn á Facebook