Alþjóðadagur

Nemendum HR gefst tækifæri til að fræðast um nám erlendis

  • 28.9.2017

Erlendir nemendur við Háskólann í Reykjavík bjóða upp á mat frá sínu heimalandi í Sólinni og nemendum HR gefst tækifæri til að fræðast um nám erlendis.