Brautskráning frumgreinadeildar

19. júní 2018

  • 19.6.2018, 17:00 - 18:00

Brautskráning frá frumgreinadeild HR verður í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 19. júní 2018.  

DAGSKRÁ

Ávarp eldri nemanda

Signý Marta Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur

Ávarp útskriftarnema

Louisa Christina á Kósini 

Tónlistaratriði

Lay Low

Brautskráning

Málfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður frumgreinadeildar

Ávarp rektors

Dr. Ari Kristinn Jónsson