Dagur verkefnastjórnunar

Kynning lokaverkefna nemenda MPM námsins

  • 14.5.2021, 8:30 - 17:15

Dagur verkefnastjórnunar verður haldinn 14. maí. Um er að ræða kynningu á lokaverkefnum útskriftarnema MPM námsins við HR og verða kynningarnar í opnu streymi. 

Dagur verkefnastjórnar og öðru nafni útskriftarráðstefna MPM-nema er haldin hátíðleg ár hvert. Á ráðstefnunni kynna nemendur lokaverkefni sín sem endurspegla sérsvið viðkomandi og stefnu. Um er að ræða rannsóknarverkefni sem oftar en ekki eru unnin í beinum tenglsum við atvinnulífið og spanna þannig vítt svið verkefnastjórnunar, hvert á sinn máta.Í ár munu nemendur kynna verkefni sín í háskólanum og hægt verður að fylgjast með í opnu streymi

Nánari upplýsingar um MPM- námið má finna á ru.is/mpm

Dagskrá:

8:30 Opnun ráðstefnu

8:35 Þóra Kristín Pálsdóttir
Fjarkennsla til framtíðar? Upplifun nemenda og kennara af fjarkennslu í MPM náminu við Háskólann í Reykjavík

8:50 Anna María Sighvatsdóttir
Stöðugar umbætur: undirbúningur, hvatning, forysta

9:05 Guðný Birna Ármannsdóttir
Can Improv improve teamwork?

9:20 Guðrún Guðjónsdóttir

The Battle of the Hard and the Soft? A Discourse Analysis of the Influence of Professional Language

9:35 Gyða Borg Barðadóttir

All the Possibilities in the World- How the Hjalli Model Pedagogy can be Applied to Organizational Management

9:50 Hrund Valgeirsdóttir

The Scrum Master's Responsibilities in Distributed Work

10:05 Jóhanna Gunnarsdóttir

Er hægt að enduropna hótel á 11 vikum?

10:20 Hlé


10:35 Dagný Hermannsdóttir

„Eru fjarvinnuteymi framtíðin?” Hvað með upplifunina, traustið og samskiptin, eru þeir þættir enn til staðar?

10:50 Erlingur Fannar Jónsson

Ég veit hvað og hvers vegna, hjálpaðu mér með hvernig: virði og árangur vinnustofa sem vettvangur lausna og ákvarðana

11:05 Hákon Róbert Jónsson
Hvernig eru ákvarðanir teknar í fyrirtæki sem byggir skipulagið á sjálfstæðum/sjálfstýrðum teymum og hefur það áhrif á átök innan fyrirtækisins?

11:20 Sigríður Svava Sandholt
Benefits and Challenges of Remote Work.
The Management of Remote Work in Organizations that Excel in their Management Practices

11:35 Eva Kristín Dal

Áhrif safnastefnu. Rannsókn á því hvernig safnastefna á sviði menningarminja hefur nýst íslenskum söfnum

11:50 Friðrik Árnason

Er sjálfbærni sýnileg í gjörðum íslenskra hótela?

12:05 Hrafnhildur Birgisdóttir
Stefnumótunarvinna, tilfellagreining. Greining á framkvæmd og mótun - hvaða lærdóm má draga?

12:20 Hrafnhildur Georgsdóttir
Áhrif spjaldtölva á gæði og framþróun kennslu

12:35 Hádegishlé

13:20 Sverrir Páll Sverrisson
Hlutverk verkefnastjóra í árangri sviðslistahópa á Íslandi

13:35 Þröstur Guðmundsson 
Markaðssetning verkefna - Hlutverk verkefnastjóra í markaðssetningu verkefna

13:50 Anna Guðrún Auðunsdóttir 
Mat á verkefnastjórnunarlegum þroska Landspítala

14:05 Erla Björk Baldursdóttir
From a great idea to radical innovation; Managing the fuzzy front end of product development projects

14:20 Guðjón Ásmundsson
The Times They Are A-Changing. Talent Management for Future Work

14:35 Helgi Ingason
Geta gæðakerfi stutt við hið skapandi ferli á arkitektastofum

14:50 Jón Svan Grétarsson
Verkfærakista hins íslenska verkefnastjóra - hvaða tæki og tól eru notuð 2021?

15:05 Hlé

15:20 Valur Örnólfsson
Hafa gæðastjórnun og stöðluð vinnubrögð verkefnastjórnunar áhrif á niðurstöður verkefna?

15:35 Zoe Vala Sands
Optimizing the implementation of sustainable waste management processes in global companies

15:50 Þorbjörn Jóhannsson
Opportunities for Marel to implement Circular Economy for Spare parts supply for FlexiCut

16:05 Bjarni Ingi Björnsson
Hver er staða verkefnastjórnsýslu hjá Akraneskaupstað í samanburði við viðurkenndar aðferðir (best practises)

16:20 Harpa Cilia Ingólfsdóttir Gæðastjórnunarkerfi leyfisveitenda í byggingariðnaði; hefur krafa um gæðastjórnunarkerfi haft áhrif á gæði mannvirkja?

16:35 Guðrún Bjarnadóttir og Þórunn Gunnarsdóttir
Fyrstu stafrænu ICF færnimælingar í heimi

16:55 Arnór Þorri Þorsteinsson og Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
Motivational factors for project workers in the private and the public sector

17:15 RáðstefnuslitVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is