Dagur verkefnastjórnunar: Útskriftarráðstefna MPM-námsins
20. maí 2022 kl. 12:30-17:15, stofu V101 og M101.
Útskriftarráðstefna MPM-námsins verður haldin 20. maí 2022 kl. 12:30-18:00, stofu V101 og M101.
Dagur verkefnastjórnar og útskriftarráðstefna MPM-nema er haldin hátíðleg ár hvert. Á ráðstefnunni kynna nemendur lokaverkefni sín sem endurspegla sérsvið viðkomandi og stefnu. Um er að ræða rannsóknarverkefni sem oftar en ekki eru unnin í beinum tenglsum við atvinnulífið og spanna þannig vítt svið verkefnastjórnunar, hvert á sinn máta.
Dagskrá
12:30-12:35 Setning og upphafsorð
Dr. Helgi Þór Ingason, forstöðumaður MPM-námsins
Dr. Haukur Ingi Jónasson, formaður stjórnar MPM-námsins
Leiðtogar, teymi og menning - Stofa M101
12:40 Ásgerður Kjartansdóttir
Getur VUCA mælirinn nýst við áhættumat á móttöku og menntun barna og ungmenna á flótta vegna stríðsins í Úkraínu? Tilviksrannsókn á ,,Svörtum svönum".
12:55 Bergur Hallgrímsson
Playful leadership - Can games improve project team dynamics?
13:10 Marín Ósk Hafnadóttir
How Should We Consider Non-Human Animal Rights in Projects?
13:25 Aníta Ísey Jónsdóttir
Make a beginning with your end.
13:40 Sigvaldi Sigurðarson
Upplýsingamiðlun til almennings á tímum COVID-19 - lærdómur verkefnastjóra á hegðunarmótun, trausti og samtakamátt.
13:55 Óskar Páll Þorgilsson
Hlutverk bakhjarla í verkefnum. Geta stjórnendur aldir upp í heimi rekstrar lifað af sem bakhjarlar í heimi verkefnastjórnunar?
14:10 Guðmundur Bergmann Óðinsson
Áhrif MPM náms Háskóla Reykjavíkur á tilfinningagreind nemenda.
14:25 Birna Hallgrímsdóttir
Sérþekking verkefnastjóra á sviði lista - skoðað út frá stöðlum ICB4.
Áhætta, óvissa og samfélagið - Stofa V101
12:40 Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Listrænn aktívismi - samfélagslegt breytingastjórnunarafl.
12:55 Már Sigurðsson
Vegferð þriggja atvinnugreina í öryggismálum.
13:10 Sigurður Jensson
Álagning rekstraraðila - hver er afraksturinn?
13:25 Heiða Ósk Garðarsdóttir
Hvernig eru gæði í geðheilbrigðisþjónustu metin?
13:40 Snorri Jónsson
Stafrænivæðing ferla, Athugun á árangri við stafrænivæðingu ferlis.
13:55 Elín Hrefna Hannesdóttir
Áframhaldandi þróun og innleiðing fjarheilbrigðisþjónustu á Svefndeild Landspítala á tímum heimsfaraldurs.
14:10 Sævar Örn Sævarsson
The Post Covid Water Cooler Effect - Understanding the phenomenon whilst exploring its relevancy to leaders and organizations in the future of work.
14:25 Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir og Sigrún Guðbrandsdóttir
Mat á verkefnastjórnunarlegum þroska Landsbankans.
Verkefnamiðun og verkefnastjórnsýsla - Stofa M101
15:05 Erla Stefánsdóttir
Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
15:20 Guðmundur Pétur Haraldsson
Val og stýring hagsmunaaðila við byggingu skóla, menningar- og íþróttamiðstöðvar í Úlfarsárdal.
15:35 Bergdís Björk Sigurjónsdóttir
Mat á þroska verkefnastjórnunar hjá embætti landlæknis
15:50 Óttar Kjartansson
Getum við afkastað meiru? Hvernig náum við utanum ofgnótt verkefna þegar tíminn er takmarkaður?
16:05 Hrund Sigurðardóttir
Acquisitions & mergers: Approaches and methods in organizational culture integration.
16:20 Andrea Ida Jónsdóttir Köhler
How does a leader build a high performing culture?
16:35 Greta Lind Kristjánsdóttir
Hversu mikilvæg er sérfræðiþekking við verkefnastýringu á upplýsingatækniverkefnum?
16:50 Hrund Ottósdóttir og Brynja Dagmar Jakobsdóttir
Risaverkefni á Íslandi - Gagnagrunnur stórverkefna á Íslandi og fjárhagslegt umfang þeirra í næstu framtíð.
Umhverfi, sjálfbærni og áhrif - Stofa V101
15:05 Kristín Helga Lárusdóttir
Lífsferilsmat söluvara
15:20 Sævar Reykjalín Sigurðarson
Notkun hugtakagrunna og hæfniviðmiða til kennslu í verkefnastjórnun: Samanburður á ICB4 og APMBOK.
15:35 Hallur Helgason
Energy conversion in super jeeps – Is it viable?
15:50 Aðalbjörn Hannesson
Starf yfirþjálfara yngri flokka í knattspyrnu.
16:05 Hörður Heiðarsson
Þemu og áhrif lokaverkefna MPM námsins: Allt sem nokkur gæti viljað vita um lokaverkefni MPM námsins á Íslandi í gegnum árin.
16:20 Friðrik Már Sigurðsson
Racing towards excellence in horsemanship.
16:35 Helga Ottósdóttir
Notkun umhverfisskorkorts í vöruþróun: Hvernig gæti innleiðing umhverfisskorkorts í vöruþróunarverkefnum stuðlað að minni umhverfisáhrifum vöru á lífsferli hennar?
16:50 Steinunn Vala Sigfúsdóttir og Hildur Emilsdóttir
Lífsstíll til lífstíðar.
Nánari upplýsingar um MPM- námið má finna á ru.is/mpm