Dagur verkefnastjórnunar: Útskriftarráðstefna MPM-námsins

20. maí 2022 kl. 12:30-17:15, stofu V101 og M101.

  • 20.5.2022, 12:30 - 18:00, Háskólinn í Reykjavík

Útskriftarráðstefna MPM-námsins verður haldin 20. maí 2022 kl. 12:30-18:00, stofu V101 og M101.

Dagur verkefnastjórnar og útskriftarráðstefna MPM-nema er haldin hátíðleg ár hvert. Á ráðstefnunni kynna nemendur lokaverkefni sín sem endurspegla sérsvið viðkomandi og stefnu. Um er að ræða rannsóknarverkefni sem oftar en ekki eru unnin í beinum tenglsum við atvinnulífið og spanna þannig vítt svið verkefnastjórnunar, hvert á sinn máta.

Dagskrá

12:30-12:35 Setning og upphafsorð
Dr. Helgi Þór Ingason, forstöðumaður MPM-námsins
Dr. Haukur Ingi Jónasson, formaður stjórnar MPM-námsins

Leiðtogar, teymi og menning - Stofa M101

 

12:40 Ásgerður Kjartansdóttir
Getur VUCA mælirinn nýst við áhættumat á móttöku og menntun barna og ungmenna á flótta vegna stríðsins í Úkraínu? Tilviksrannsókn á ,,Svörtum svönum".

12:55 Bergur Hallgrímsson
Playful leadership - Can games improve project team dynamics?

13:10 Marín Ósk Hafnadóttir
How Should We Consider Non-Human Animal Rights in Projects?

13:25 Aníta Ísey Jónsdóttir
Make a beginning with your end.

13:40 Sigvaldi Sigurðarson
Upplýsingamiðlun til almennings á tímum COVID-19 - lærdómur verkefnastjóra á hegðunarmótun, trausti og samtakamátt.

13:55 Óskar Páll Þorgilsson
Hlutverk bakhjarla í verkefnum. Geta stjórnendur aldir upp í heimi rekstrar lifað af sem bakhjarlar í heimi verkefnastjórnunar?

14:10 Guðmundur Bergmann Óðinsson
Áhrif MPM náms Háskóla Reykjavíkur á tilfinningagreind nemenda.

14:25 Birna Hallgrímsdóttir
Sérþekking verkefnastjóra á sviði lista - skoðað út frá stöðlum ICB4.

 

Áhætta, óvissa og samfélagið - Stofa V101

 

12:40 Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Listrænn aktívismi - samfélagslegt breytingastjórnunarafl.

12:55 Már Sigurðsson
Vegferð þriggja atvinnugreina í öryggismálum.

13:10 Sigurður Jensson
Álagning rekstraraðila - hver er afraksturinn?

13:25 Heiða Ósk Garðarsdóttir
Hvernig eru gæði í geðheilbrigðisþjónustu metin?

13:40 Snorri Jónsson
Stafrænivæðing ferla, Athugun á árangri við stafrænivæðingu ferlis.

13:55 Elín Hrefna Hannesdóttir
Áframhaldandi þróun og innleiðing fjarheilbrigðisþjónustu á Svefndeild Landspítala á tímum heimsfaraldurs.

 

14:10 Sævar Örn Sævarsson
The Post Covid Water Cooler Effect - Understanding the phenomenon whilst exploring its relevancy to leaders and organizations in the future of work.

14:25 Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir og Sigrún Guðbrandsdóttir
Mat á verkefnastjórnunarlegum þroska Landsbankans.

Verkefnamiðun og verkefnastjórnsýsla - Stofa M101

 

15:05 Erla Stefánsdóttir
Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?

15:20 Guðmundur Pétur Haraldsson
Val og stýring hagsmunaaðila við byggingu skóla, menningar- og íþróttamiðstöðvar í Úlfarsárdal.

15:35 Bergdís Björk Sigurjónsdóttir
Mat á þroska verkefnastjórnunar hjá embætti landlæknis

15:50 Óttar Kjartansson
Getum við afkastað meiru? Hvernig náum við utanum ofgnótt verkefna þegar tíminn er takmarkaður?

16:05 Hrund Sigurðardóttir
Acquisitions & mergers: Approaches and methods in organizational culture integration.

16:20 Andrea Ida Jónsdóttir Köhler
How does a leader build a high performing culture?

16:35 Greta Lind Kristjánsdóttir
Hversu mikilvæg er sérfræðiþekking við verkefnastýringu á upplýsingatækniverkefnum?

16:50 Hrund Ottósdóttir og Brynja Dagmar Jakobsdóttir
Risaverkefni á Íslandi - Gagnagrunnur stórverkefna á Íslandi og fjárhagslegt umfang þeirra í næstu framtíð.

 

Umhverfi, sjálfbærni og áhrif - Stofa V101

 

15:05 Kristín Helga Lárusdóttir
Lífsferilsmat söluvara

15:20 Sævar Reykjalín Sigurðarson
Notkun hugtakagrunna og hæfniviðmiða til kennslu í verkefnastjórnun: Samanburður á ICB4 og APMBOK.

15:35 Hallur Helgason
Energy conversion in super jeeps – Is it viable?

15:50 Aðalbjörn Hannesson
Starf yfirþjálfara yngri flokka í knattspyrnu.

16:05 Hörður Heiðarsson
Þemu og áhrif lokaverkefna MPM námsins: Allt sem nokkur gæti viljað vita um lokaverkefni MPM námsins á Íslandi í gegnum árin.

16:20 Friðrik Már Sigurðsson
Racing towards excellence in horsemanship.

16:35 Helga Ottósdóttir
Notkun umhverfisskorkorts í vöruþróun: Hvernig gæti innleiðing umhverfisskorkorts í vöruþróunarverkefnum stuðlað að minni umhverfisáhrifum vöru á lífsferli hennar?

16:50 Steinunn Vala Sigfúsdóttir og Hildur Emilsdóttir
Lífsstíll til lífstíðar.

 

Nánari upplýsingar um MPM- námið má finna á ru.is/mpmVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is