EES í aldarfjórðung

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, fer yfir þýðingu samningsins fyrir beitingu samkeppnisreglna og samkeppnishæfni Íslands

  • 19.3.2019, 12:10 - 12:45, Háskólinn í Reykjavík

Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tók gildi fyrir 25 árum síðan.

Hann hefur haft ómæld áhrif á íslenska löggjöf; réttindi og skyldur ríkis, fyrirtækja og einstaklinga - umgjörð alls samfélagsins.

Þriðjudaginn 19. mars mun Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, fara yfir þýðingu samningsins fyrir beitingu samkeppnisreglna og samkeppnishæfni Íslands. Fundurinn verður í stofu M209 í Háskólanum í Reykjavík og er frá kl. 12:10 - 12:45.

Sendinefnd Evrópusambandsins, Samkeppniseftirlitið, og Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun HR standa að viðburðinum. Fundarstjóri verður Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR.

  • Stofa: M209
  • Dagsetning: 19.3.2019
  • Tími: 12:10 - 12:45


Vinsamlegast athugið að á viðburðum í húsnæði Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR.
Í húsnæði háskólans eru eftirlitsmyndavélarVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is