Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Framhaldsskólanemar keppa í forritun
Forritunarkeppni framhaldsskólanna verður haldin í Háskólanum í Reykjavík eða á netinu, allt samkvæmt gildandi samkomutakmörkunum, 23. - 24. apríl. Dagskrá kemur hingað inn þegar nær dregur.