Forsetalistaathöfn
Nemendur taka við viðurkenningum fyrir árangur í námi
Miðvikudaginn 15. febrúar verður nemendum veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í námi. Þessir nemendur komast á forsetalista og fá niðurfelld skólagjöld næstu annar. Athöfnin fer fram í Sólinni og hefst klukkan 17:00.
Dagskrá verður birt hér.