Framadagar

Fyrirtæki kynna sig fyrir háskólanemum

  • 8.2.2018, 10:00 - 15:00

Kl. 10-15 í Háskólanum í Reykjavík.

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu. Framadagar AIESEC eru einnig góð leið fyrir fyrirtæki að hitta tilvonandi framtíðarstarfsmenn. 

Vefur Framadaga