Framadagar

Gefur háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumar-, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

  • 14.3.2022, 9:00 - 15:00

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

Framadagar AIESEC eru einnig góð leið fyrir fyrirtæki að hitta tilvonandi framtíðarstarfsmenn en viðburðurinn er gríðarlega vel sóttur.

Nánari dagskrá verður birt síðar.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is