Fyrirlestramaraþon HR

Fræðimenn HR flytja örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar

 • 6.4.2018

Fyrirlestramaraþon HR er haldið árlega en þar flytja fræðimenn innan háskólans örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Fyrirlestrarnir fara fram 6. apríl í stofunum M103, M105, M110, M122 og M124 milli klukkan 12:00 og 13:00.

Dagskrá Fyrirlestramaraþons

Stofa M103 - lögfræði

 • 12:00 Fullveldi og sjálfstæði skipta um hlutverk: Ragnhildur Helgadóttir

 • 12:10 Hvenær eru bætur vegna bílslysa raunverulegar bætur? Guðmundur Sigurðsson

 • 12:20 Framfylgd dóma Mannréttindadómstóls Evrópu á Íslandi: Þórdís Ingadóttir

 • 12:30 Áhrifavaldar og duldar auglýsingar: Halldóra Þorsteinsdóttir

 • 12:40 Ytra fullveldi frá sjónarhóli þjóðaréttar: Bjarni Már Magnússon

 • 12:50 Evrópskt fjármálaeftirlit frá sjónarhóli Íslands - aukaflækjustig: Andri Fannar Bergþórsson

Stofa M105 - tæknifræði og verkfræði

 • 12:00 Nýting afgassvarma frá álveri Alcoa Fjarðaáls: Guðrún Sævarsdóttir

 • 12:10 Radiation field of core-shell nanoantennas: Miguel Urbaneja and Andrei Manolescu

 • 12:20 The value of Doppler lidar to enhance aviation safety in Iceland: Yang Shu

 • 12:30 From medical imaging to surgical planning: new directions for Bone and Muscle Assessment: Paolo Gargiulo

 • 12:40 Moving from world of problems to world of dilemmas – it's a vuca world: Þórður Víkingur Friðgeirsson

 • 12:50 Umhverfisáhrif háskóla: Hlynur Stefánsson

Stofa M110 - tölvunarfræði

 • 12:00 Máltækniáætlun: Hrafn Loftsson

 • 12:10 Gervigreind og fjórða iðnbyltingin: Yngvi Björnsson

 • 12:20 Three World Records? Björn Þór Jónsson

 • 12:30 Understanding complicated things by dividing them into easier pieces: Henning Arnór Úlfarsson

 • 12:40 Arbitrary content in its blockchain may make Bitcoin illegal: Marcel Kyas

 • 12:50 How can we learn from Google? Marta Kristín Lárusdóttir

Stofa M122 - íþróttafræði og sálfræði

 • 12:00 People are living longer, right? It depends on what is meant by “people are living longer”: Jack James

 • 12:10 Óútskýrð líkamleg einkenni og skert starfsgeta: Sigrún Ólafsdóttir

 • 12:20 Heilahristingur í íþróttum, algengi, eðli og afleiðingar: María Jónsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir

 • 12:30 Djúpvatnshlaup fyrir knattspyrnukonur: Ingi Þór Einarsson

 • 12:40 Algengi þunglyndis og kvíðaeinkenna og tengsl einkenna við hjálparleit einstaklingsíþróttamanna:  Hafrún Kristjánsdóttir

 • 12:50 Launamunur kynja í handbolta: Margrét Lilja Guðmundsdóttir

Stofa M124 - viðskiptafræði og hagfræði

 • 12:00 Kynjamunur í kennslukönnunum: Katrín Ólafsdóttir

 • 12:10 Eru konur heiðarlegri en karlar eftir því sem eiginhagsmunir eru meiri? Haukur Freyr Gylfason

 • 12:20 Er samningatækni Trump Bandaríkjaforseta líkleg til að skila árangri fyrir amerísku þjóðina? Kristján Vigfússon

 • 12:30 Ólík samfélög en sama viðskiptasiðferði: Þröstur Olaf Sigurjónsson

 • 12:40 Online Healthy Food Experiments: Capturing Complexity Using Choice-Based Conjoint Analysis: Vishnu M. Ramachandran Girija

 • 12:50 The value chain of Icelandic fisheries; can it become any better? Þorgeir Pálsson

Verðlaun HR

Sama dag eru HR verðlaunin afhent en þar fá þeir starfsmenn sem þykja hafa skarað fram úr á sviði þjónustu, rannsókna og kennslu afhenta viðurkenningu. Nemendur og starfsmenn HR sjá um að tilnefna kandidata og svo er það í höndum dómnefnda skipuðum nemendum og starfsfólki að velja hver eru fremst meðal jafningja. Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is