Geðheilbrigðisvika

Vitundarvakning um geðheilbrigði í HR

  • 29.1.2018 - 2.2.2018

Vikuna 29. janúar – 2. febrúar standa sálfræðisvið og náms- og starfsráðgjöf Háskólans í Reykjavík að vitundarvakningu um geðheilbrigði.