Hamfaradagar tækni- og verkfræðideildar
Kennsla er brotin upp hjá nemendum á fyrsta ári í tækni- og verkfræðideild.
Kennsla er brotin upp hjá nemendum á fyrsta ári í tækni- og verkfræðideild. Í stað þess að sækja námskeið vinna þeir verkefni þar sem þeim er kennt að þróa hugmyndir með hópavinnu. Þannig kynnast þeir sín á milli, skilja mikilvægi teymisvinnu og formlegrar hugmyndavinnu.