Hamfaradagar verkfræðideildar

Nemendur þróa hugmyndir með hópavinnu

  • 12.9.2019 - 13.9.2019, 9:00 - 17:00

Á Hamfaradögum verkfræðideildar er kennslan brotin upp hjá nemendum á fyrsta ári. Í stað þess að sækja námskeið vinna þeir verkefni þar sem þeim er kennt að þróa hugmyndir með hópavinnu.

Fyrsta daginn er viðfangsefni Hamfaradaga kynnt og svo er nemendum skipt í hópa og vinna að sínum lausnum og kynna þær að lokum fyrir kennurum og ráðgjöfum.

Á meðan á dögunum stendur njóta nemendurnir leiðsagnar kennara og starfsfólks HR.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is