Afmælismálþing lagadeildar HR
Lagadeild HR efnir til hátíðarmálþings í tilefni af 20 ára afmælis deildarinnar. Málþingið verður haldið í stofu M101 í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 29. september kl.14:00 - 16:00.
Lagadeild HR efnir til hátíðarmálþings í tilefni af 20 ára afmælis deildarinnar. Málþingið verður haldið í stofu M101 í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 29. september kl.14:00 - 16:00.
Dagskrá hefst kl. 14:00
- Ávarp - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra
- Dr. Guðmundur Sigurðsson prófessor - Hvernig ber að ákveða fjárhæð miskabóta?
- Halldóra Þorsteinsdóttir lektor - Tjáningarfrelsi og æruvernd á tímum Metoo
- Sindri M Stephensen dósent - Tækniþróun og viðbrögð löggjafans
- Dr. Margrét Einarsdóttir prófessor og Dr. Gunnar Þór Pétursson prófessor - Lagakennsla í Evrópurétti í ljósi áskorana nútímans
- Dr. Snjólaug Árnadóttir lektor og Heimir Örn Herbertsson sérfræðingur - Samspil samkeppnisréttar og umhverfisréttar
Boðið verður uppá veitingar að málþingi loknu.
Öll velkomin en mælst er til að skrá þátttöku hér