Hvernig björgum við heiminum með verkefnastjórnun?

Dagur verkefnastjórnunar

  • 17.5.2019, 9:00 - 18:00, Háskólinn í Reykjavík

Útskriftarráðstefna og vinnustofa MPM-námsins í samvinnu við Verkefnastjórnunarfélag Íslands, 17. maí 2019, kl. 9-18 við Háskólann í Reykjavík.

Að þessu sinni verður vinnustofan tileinkuð þeim miklu áskorunum sem blasa við í umhverfis- og loftslagsmálum út frá sjónarhóli verkefnastjórnunar. Rýnt verður í mikilvægi þess að nýta þá nálgun sem fagið býður upp á til þess að skapa grundvöll fyrir velgengi.

Skráning í vinnustofu 

Í kjölfar vinnustofu hefst útskriftarráðstefna/fyrirlestraröð um lokaverkefni MPM-nema sem er öllum opin, en þá verða fimm ólíkir straumar ráðandi (engrar skráningar er þörf).

Viðburður á facebook 

Vinnustofa

09:00 - 12:00, st. M325-M326 í HR

09.00-09.20 Opnun vinnustofu — Íris Hrund Þórarinsdóttir MPM.

09.20-10.00 Kveikjur:

  • Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður: Mikilvægi leiðtogans til að bjarga heiminum.
  • Tinna Lind Gunnarsdóttir, MPM: Mikilvægi samskipta til að bjarga heiminum.
  • Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu: Mikilvægi stefnumótunar til að bjarga heiminum.
  • Hera Grímsdóttir, aðjúnkt við HR: Mikilvægi skipulags til að bjarga heiminum.


10.00-10.15 Kaffihlé

10.15-11.00 Hvernig björgum við heiminum? Dýpri skilgreiningar á verkfærum (5 hópar).

11.00-11.15 Kaffi

11.15-12.00 Hvernig björgum við heiminum? Leiðir til lausna (5 nýir hópar).

12.00-14.00 Hádegishlé

Kynningar á útskriftarverkefnum

14:00 - 18:00, st. M101, V101 og V102 í HR

Leiðtogar, teymi og menning (M101)


14:05 María Helen Eiðsdóttir: Does simulation improve learning outcomes for project managers?

14:20 Gyða Sigfinnsdóttir: Human behaviour: The importance of the ICB4 people competences for project management in Iceland

14:35 Ragna Björg Ársælsdóttir: Hvernig mun ég verða sem kvenkyns verkefnastjóri?

14:50 Rósa Gréta Ívarsdóttir: Kímnigáfa í verkfærakistu verkefnaleiðtogans

15:05 Telma Hrönn Númadóttir: Too many bad meetings? - The meeting culture in Icelandic software companies

15:20 Melkorka Jónsdóttir og Ingibjörg G. Guðjónsdóttir: Applied Empathy: A New Tool in Project Management

15:40 Hlé

Verkefnafyrirtækið og verkefnamiðun (M101)


16:00 Bjarnveig S. Guðjónsdóttir: Áætlanir á viðtökuprófunum við innleiðingu hugbúnaðar

16:15 Aðalsteinn Ingólfsson: Communicating vision and strategy from leaders to front line

16:30 Almar Eiríksson: Hvenær er verkefni verkefni?

16:45 Hildur Ýr Þórðardóttir: Ferlagreining. Ferli Einstakra barna

17:00 Inga Lára Sigurðardóttir:Project Portfolio management – selection and prioritization process within Icelandic companies

17:15 Jökull Viðar Gunnarsson: Hvar erum við og hvert viljum við fara? Næstu skref í framþróun verkefnastjórnunar hjá Advania skoðuð út frá verkefnaþroska

Áhætta, óvissa og samfélagið (V101)


14:05 Sunna Dóra Sigurjónsdóttir: Arkitektúr sem listgrein í verkefnamiðuðu umhverfi – Er þörf á kennslu í verkefnastjórnun í háskólanámi í arkitektúr á Íslandi?

14:20 Bára Hlín Kristjánsdóttir: How VUCA is the project? A step toward measuring VUCA dimensions in project complexity

14:35 Elín Guðný Gunnarsdóttir:Er samfélagslegur ávinningur af Frú Ragnheiði?

14:50 Benedikt Ólafsson: Aðstöðusköpun, rekstur og samnýting Bjarnargjár á Reykjanesi

15:05 Sæmundur Guðlaugsson: Er vetni eitt af orkuberum framtíðar?

15:20 Anton Örn Ingvason og Guðni Guðmundsson: Aðferðir við kostnaðaráætlanir í opinberum framkvæmdaverkefnum á Íslandi

15:40 HLÉ

Stjórnskipulag, hlutverk og fagmennska (V101)


16:00 Ása Björk Jónsdóttir: Are Icelandic excellent companies socially responsible?

16:15 María Rut Beck: Nýtast verkfæri gæðastjórnunar/afburðastjórnunar við sjálfboðaliðastjórnun?

16:30 Guðrún West Karlsdóttir: ISO9001 & Afltak ehf.

16:45 Helga Bryndís Kristjánsdóttir: Hvað er að frétta? Er verið að nota þessa handbók um verkefnastjórnun sem gefin var út af Stjórnarráði Íslands?

17:00 Halldór Hilmisson: Verkefnastjórnun í kvikmyndagerð

17:15 Ægir Örn Sigurgeirsson: Eru verkfæri verkefnastjórnunar lykill að breyttum vinnubrögðum innan félagsþjónustu og barnaverndar til að ná fram skilvirkari vinnu og minnka álag?

Verkefnastjórnsýsla og árangur (V102)


16:00 Sara Stef. Hildardóttir: Project governance: Coming into focus?

16:15 Ólafur Magnús Birgisson: Notkun viðurkenndra verkefnastjórnunaraðferða í mannvirkjagerð á Íslandi - á hvaða vegferð erum við?

16:30 Erling Þór Birgisson: Er hægt að einfalda deiliskipulagsbreytingar?

16:45 Hansína Þorkelsdóttir: Uppbygging afburðateyma í stafrænum umbreytingarverkefnum í íslenskum bönkum

17:00 Gunnlaugur Bjarki Snædal: The relationship between sustainability in project management and project success - project managers´ perspective

17:15 Bryndís Reynisdóttir og Kristveig Þorbergsdóttir:Verkefnastjórnsýsla, hvar erum við stödd?

17:35 LOK ráðstefnu

Hátíðarsamkoma


18.00-19.30 Staðsetning: Tunglið (Opni háskólinn) í HR


Verið velkomin!

Vinsamlegast athugið að á viðburðum í húsnæði Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR.Í húsnæði háskólans eru eftirlitsmyndavélar.