Eru íþróttir barna orðnar að keppni fullorðinna?

Þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis

  • 13.4.2021, 12:00 - 13:00

Sveinn Þorgeirsson, sérfræðingur við íþróttafræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis.

https://vimeo.com/534031240

Í fyrirlestrinum verður fjallað um snemmbæra sérhæfingu í skipulögðum íþróttum, ávinning og nokkrar af þeim hættum sem fylgja ofuráherslu á slíka þjálfun í íþróttum barna. Æskilegar áherslur í starfi eru ræddar og því velt upp hvað sé best að gera við rána sem var til umræðu fyrr í vetur, - á að hækka hana eða jafnvel lækka? Umfjöllunin á erindi við þjálfara, kennara, unglinga og ekki síst foreldra barna í íþróttum.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is