Jafnréttisdagar háskólanna

Jafnréttisdagar eru haldnir í öllum háskólum landsins

  • 9.10.2017 - 20.10.2017

9. - 20. október verða Jafnréttisdagar haldnir í öllum háskólum landsins. 

HA_1170x475_islenska

Dagskrá

9.okt - Opnun Jafnréttisdaga   Cell7 tekur nokkur lög, Opnunarræða frá Hinseginleikanum og Sonja Björg Jóhannsdóttir formaður SFHR setur dagana.

10. okt - Tvíund: Heiðrún Fivelstad, Q-félagið og Hinseginleikinn

11. okt- Lögrétta - Katrín Oddsdóttir: Réttindi flóttamanna

12. okt - Atlas - Sóley Guðmundsdóttir: Jafnrétti í íþróttum

13. okt - SFHR: Ágústa Björg Kettler Kristjánsdóttir kynnir verkefnið Réttinda-Ronja

16. okt - Jafnréttisfélag HR sér um hádegisdagskránna

17. okt - Mentes: Þórdís Ingadóttir kynnir Downs-félagið, réttindabaráttuna og líf þeirra sem eru með heilkennið

18. okt - Markaðsráð - Hrafnhildur Hafsteinsdóttir: Staða kvenna í atvinnulífinu

19. okt - Pragma - Kolbrún Reinholdsdóttir: Þróun á stöðu kynjanna innan verk- og tæknigreina

20. okt - Lokapartý allra háskólanna á Kex 20.00- 23.00, GKR og Alvíra taka lagið