Kynning á námi við HR

Útvarp 101 spjallar við nemendur og kennara í beinni útsendingu á Facebook HR, 27. maí kl. 14.

  • 27.5.2020, 14:00 - 16:30

Birna María, Lóa, Sigurbjartur og Logi, frá Útvarpi 101, spjalla við kennara og nemendur í HR um námið og lífið í háskólanum.

Hvernig er stemmingin í íþróttafræðinni, er mikið að læra í lögfræði og er maður fastur við tölvuna í tölvunarfræðinni? Viltu svar við þessum og fleiri spurningum? Kíktu þá á streymið næsta miðvikudag.

Þau verða í beinni á Facebook-síðu HR miðvikudaginn 27. maí frá kl 14.00.

Dagskrá:

14:00 Hvernig velur maður háskólanám?

Gréta Matthíasdóttir, forstöðukona námsráðgjafar HR
Hvernig velur maður háskólanám og hvaða þjónusta er í boði hjá námsráðgjöf HR?

14:07 Nám í tölvunarfræðideild

Anna Sigríður Islind, lektor
Magnús Már Halldórsson, prófessor
Arna Rut Arnarsdóttr, tölvunarfræðinemi og formaður SFHR

14:23 Nám í verkfræðideild

Ingunn Gunnarsdóttir, stærðfræðikennari
Nemandi í verkfræði 

14:40 Nám í iðn- og tæknifræðideild

Aldís Ingimarsdóttir, aðjúnkt
Aron Heiðar Steinsson, nemi í rafmagnstæknifræði

14:55 Nám í íþróttafræðideild

Sveinn Þorgeirsson, íþróttakennari
Kristján Valur Jóhannsson, íþróttafræðinemi

15:10 Nám í viðskiptadeild

Katrín Ólafsdóttir, lektor
Nemandi í viðskiptadeild

15:27 Nám í sálfræðideild

Kamilla Rún Jóhannsdóttir, dósent og forstöðumaður BSc-náms við sálfræðideild
Alexander Ágúst Sigurðsson, sálfræðinemi og forseti Mentes, félags sálfræðinema

15:43 Nám í lagadeild

Þóra Hallgrímsdóttir, sérfræðingur
Nemandi í lagadeild

16:00 Nám í Háskólagrunni HR

Björg Hilmarsdóttir, dönskukennari
Nemi í Háskólagrunni HR

Viðburðurinn á Facebook

Tveir nemendur standa við vegg og spjallaVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is