Kynningar á lokaverkefnum tölvunarfræðinema

Nemendur sem eru að ljúka grunngráðu í tölvunarfræði kynna verkefni sín

  • 17.5.2021 - 18.5.2021, 8:15 - 16:45, Stream

Þann 17. og 18. maí munu grunnnemar í tölvunarfræði kynna lokaverkefni sín.

Hér má sjá dagskrá kynninganna og nálgast slóðir þeirra sem fara fram rafrænt. 

Kynningar 17. maí:


08:15

Námsflæði ehf. – Evolytes námsleikurinn

Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Námsflæði ehf. / Evolytes

· Stutt lýsing á verkefni: Búa til kennsluleik í Unity sem kennir krökkum á stærðfræði.

· Nemendur: Franklin Þór Vale, Jón Atli Guðlaugsson, Ólafur Barkarson, Snorri Vignisson


09:15

ML Pipelines

Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Natera Inc.

· Stutt lýsing á verkefni:

· Nemendur: Stefán Snær Ágústsson


09:15
Stafræn jólatré

· Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík, stofa - M208

· Samstarfsaðili: Skógræktin, Skógræktarfélag Íslands og Landssamtök skógareigenda

· Stutt lýsing á verkefni: Rannsóknarverkefni þar sem rannsakað er hvernig hægt er að hanna og þróa upplýsingasíðu sem hjálpar notendum að taka upplýsta ákvörðun. Skoðað verður viðfangsefnið í samræmi við hvað fólst í að hanna og þróa upplýsingavefsíðu fyrir íslensk jólatré.

· Nemendur: Alexandra Diljá Birkisdóttir, Arna Rut Arnarsdóttir


10:00

Tennin ehf.

· Staðsetning: Online - Lokuð kynning

· Samstarfsaðili: Tennin ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Veflausn í samstarfi við Tennin ehf.

· Nemendur: Kjartan Örn Bogason, Kristinn Örn Kristinsson, Friðrik Snær Ómarsson


10:00

Smart Solutions

· Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík, stofa - M209

· Samstarfsaðili: Smart Solutions

· Stutt lýsing á verkefni: Smart Solutions veskis app með NFC virkni

· Nemendur: Andrea Skúladóttir, Arndís Einarsdóttir, Helga Lárusdóttir, Ingibjörg L. Kubielas Hafliðadóttir, Katla Rún Arnórsdóttir


10:45

Skákgreind að verkefninu „Aðgengi fyrir alla“

· Staðsetning: Lokuð kynning

· Samstarfsaðili: Skákgreind ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Bæta aðgengi fyrir blinda á kennslusíðu skákgreindar

· Nemendur: Halldór Þorri Ásgeirsson, Sara Dögg Sigurðardóttir, Valtýr Snær Oddsson


Svefnbyltingin: Artefact detection in sleep study recordings using representation reinforcement learning

· Tími: 10:45

· Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík, stofa - M208

· Samstarfsaðili: Svefnbyltingin

· Stutt lýsing á verkefni: Rannsóknarverkefni sem fjallar um að nýta vélrænt gagnanám við greiningu svefngagna

· Nemendur: Björn Breki Þorbjörnsson, Haukur Húni Árnason, Óðinn Hjaltason Schiöth


11:30

Voffaland (Hundaapp)

Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili:

· Stutt lýsing á verkefni: App sem sýnir yfirlit af öllum hundasvæðum landsins

· Nemendur: Garðar Hrafn Steingrímsson, Gunnar Már Jónsson, María Mjöll Hrafnsdóttir


11:30

Lestrarhæfnisleikar

Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík

· Stutt lýsing á verkefni: Rannsóknarverkefni sem snýr að leikjavæðingu lesturs

· Nemendur: Birna Ósk Valtýsdóttir, Gylfi Þór Helgason, Hávar Sigurðarson


12:15

Gervigreindar mótherji fyrir tölvuleikinn No Time to Relax

Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Porclain Fortress

· Stutt lýsing á verkefni: Þróun gervigreindar fyrir competetiive game mode í leiknum No TIme to Relax

· Nemendur: Andri Már Valsson, Arnar Snær Pálsson, Bjarni Berg Björgvinsson, Kristinn Ingi Reynisson


13:00

Dyngja - Fjárfestingarforrit

· Staðsetning: Háskólinn á Akureyri

· Samstarfsaðili: Dyngja

· Stutt lýsing á verkefni: App þar sem hægt er að fjárfesta með gervipening á íslenska hlutabréfamarkaðinum

· Nemendur: Arnar Kjartansson, Guðrún Helga Finnsdóttir, Reynir Freyr Hauksson, Sigurður Már Steinþórsson


Rapyd Mastercard Simulator

· Tími: 13:00

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Rapyd Europe hf.

· Stutt lýsing á verkefni: Prófunarþjónusta og hermir fyrir heimildarbeiðnir á Mastercard kreditkortafærslum

· Nemendur: Sunna Mímisdóttir, Svavar Páll Guðgeirsson, Thelma Dögg Ágústsdóttir, Árni Fannar Sigurðsson


Össur

· Tími: 13:00

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Össur

· Stutt lýsing á verkefni: "Proof of concept" app fyrir Össur svo að læknar/sjúkraþjálfarar geti haft betri yfirsýn yfir notendur stoðtækja

· Nemendur: Bergþóra Ólöf Björgvinsdóttir, Lilja Ýr Guðmundsdóttir, Matthildur Fríða Gunnarsdóttir, Þorbjörg Hekla Ingólfsdóttir


ArcData - Citizen Science

· Tími: 13:45

· Staðsetning: Háskólinn á Akureyri

· Samstarfsaðili:ArcData

· Stutt lýsing á verkefni: Smá forrit til skráningar umhverfisupplýsinga fyrir almenning

· Nemendur: Guðmundur Sverrisson, Tryggvi Dalmann Ólason


Men&Mice – Micetro Slack integration

· Tími: 13:45

· Staðsetning: Háskólinn Í Reykjavík - stofa M104

· Samstarfsaðili: Men&Mice

· Stutt lýsing á verkefni: Búa til Slack app fyrir Micetro netstjórnunarkerfið (DDI)

· Nemendur: Einar Oddur Páll Rúnarsson, Kristján Ari Tómasson, Róbert Elís Villalobos


Advania, Microsoft Business Central og Bókun.is

· Tími: 13:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Advania

· Stutt lýsing á verkefni: Viðbót við Business Central sem býr til gagnasamskiptabrú á milli Business Central og Bókun.is

· Nemendur: Andri Sveinn Ingólfsson, Guðmundur Helgi Róbertsson,

· Halldór Rúnar Vilhjálmsson, Salome Huldís Sigurðardóttir


Íslandsbanki

· Tími: 14:30

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Íslandsbanki

· Stutt lýsing á verkefni:

· Nemendur: Elín Hrund Búadóttir, Rúnar Bjarkason, Tinna Árnadóttir


Tempo – Tempo Plugins

· Tími: 14:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Tempo

· Stutt lýsing á verkefni: Tempo creates easy-to-use applications so customers can track and understand time, their most constrained resource. The project description was to create a Tempo plugin for the Firefox browser so that the customers could track time both manually and automatically outside of the Jira native integration that Tempo offers.

· Nemendur: Davíð Bjarni Björnsson, Haukur Breki Hilmarsson, Annija Apine, Ragnar Geir Ragnarsson


Computer Vision ehf. – Leitarvél og spálíkan tengd veðurspá

· Tími: 15:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Computer Vision ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Leitarvél og spálíkan tengd veðurspá inn á Tjalda.is

· Nemendur: Aron Hrafnsson, Baldvin Búi Magnússon, Jón Ingi Ólafsson, Tekla Kristjánsdóttir


Building an anti-money laundering detection and investigation tool for Virtual assets

· Tími: 15:30

· Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík - stofa M105

· Samstarfsaðili: Lucinity

· Stutt lýsing á verkefni: Money Laundering detection on the bitcoin blockchain using machine learning models

· Nemendur: Hilmar Páll Stefánsson, Huginn Sær Grímsson, Jón Kristinn Þórðarson


Machine Mob

· Tími: 16:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Háskólinn í Reykjavík

· Stutt lýsing á verkefni: Theory paper on an evaluation technique for fraud detection algorithms

· Nemendur: Sigurður Orri Hjaltason


HR – Go-Green or Go-Home

· Tími: 16:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: HR

· Stutt lýsing á verkefni: Speeding up the licence plate recognition and reading in the Go-Green or Go-Home project

· Nemendur: Ásdís Karen Waltersdóttir, Jón Ágúst Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir


Kynningar 18. maí 2021


Skákgreind ehf. Námsapp

· Tími: 08:30

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Skákgreind Ehf

· Stutt lýsing á verkefni: Færa kennsluvef yfir í snjallforrit einungis fyrir nemendur

· Nemendur: Arnþór Daði Jónasson, Guðmundur Már Kristmundsson


Design and development of the SleepWell app and comparison to analog sleep diaries

· Tími: 08:30

· Staðsetning: M208

· Samstarfsaðili: Svefnbyltingin

· Stutt lýsing á verkefni: Þróa app sem leyfir notendum að fylla út svefndagbækur og mæla hversu vakandi þau eru

Nemendur: Guðni Natan Gunnarsson, Ólafur Andri Davíðsson, Þór Breki Davíðsson


Akstur og bókhald

· Tími: 09:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Ökukennsla Hólmars

· Stutt lýsing á verkefni: Vef app bókhaldskerfi fyrir ökukennara

· Nemendur: Hólmar Karl Hólmarsson, Stefán Már Karlsson


Sleep Revolution: Towards digital sleep diaries

· Tími: 09:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Svefnbyltingin

· Stutt lýsing á verkefni: Hanna birtingarmynd fyrir svefndagbækur og gögnin úr þeim í vafra.

· Nemendur: Bergrós Pálmadóttir Morthens, Birta Líf Baldursdóttir


Matvörur á íslenskum markaði

· Tími: 10:00

· Staðsetning: M208

· Samstarfsaðili: Enginn

· Stutt lýsing á verkefni: Birta næringargildi matarafurða frá Matís á einfaldan og fallegan hátt

· Nemendur: Einar Sveinbjörnsson, Hlynur Víðisson, Sigurgeir Sigurðsson, Sigvaldi Kárason


Tryggur Sparnaðarkerfi

· Tími: 10:00

· Staðsetning:Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Kaktus Kreatives ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Vefsíða þar sem einstaklingar geta fengið tilboð í tryggingar frá öllum tryggingarfélögum

· Nemendur: Benedikt Benediktsson, Kristín Eva Gísladóttir, María Ómarsdóttir, Sunneva Sól N Sigurðardóttir


Wapp hreyfistjóranum

· Tími: 10:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Wapp - Walking app ehf

· Stutt lýsing á verkefni: Vefkerfi og app fyrir einstaklinga og stjórnendur til að halda utan um hreyfingu sem tekin er upp með hreyfiforritum í snjallsímum.

· Nemendur: Jón Bjarni Ólafsson, Þorgeir Björnsson, Sandra Ómarsdóttir


Design and development of a digital platform for research data

· Tími: 10:45

· Staðsetning:Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Medical technology center at Reykjavik University

· Stutt lýsing á verkefni: The project goal is to develop a database and a user interface for research data to allow easy access, consultation and analytics.

· Nemendur: Pálína Kröyer Guðmundsdóttir, Valdís Bæringsdóttir


Syndis, PassDB – Ðarser for Password Dump Database

· Tími: 11:30

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Syndis

· Stutt lýsing á verkefni: Kerfi sem les og geymir gögn úr gagnalekum

· Nemendur: Eva Ösp Björnsdóttir, Gunnsteinn Geirsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Þorsteinn Atli Georgsson 


Kaup og sala á rafmyntum

· Tími: 12:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Enginn

· Stutt lýsing á verkefni: Yrki sem kaupir og selur rafmyntir eftir högnunartækifærum

· Nemendur: Jakob Helgi Jónsson, Tómas Kolbeinn Georgsson


Þjónustustjórnborð fyrir Köru Connect

· Tími: 13:00

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Kara Connect

· Stutt lýsing á verkefni: Þjónustustjórnborð fyrir starfsmenn Köru Connect sem gerir fyrirtækinu kleyft að ráða fólk óháð forritunarkunnáttu til þess að framkvæma ýmis aðgerðir á gagnagrunn

· Nemendur: Atli Dagur Unnsteinsson, Kormákur Breki Gunnlaugsson, Valur Hólm Sigurðarson


Nýsköpun Hitta

· Tími: 13:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Stutt lýsing á verkefni: Viðburðar app byggt á staðsetningu þar sem notendur geta haft samskipti sín á milli

· Nemendur: Davíð Fannar Ragnarsson, Matthías Finnur Vignisson, Stefán Örn Ómarsson


Advania – vefþjónustutenging við Arion banka

· Tími: 13:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Advania

· Stutt lýsing á verkefni: Vefþjónustutenging á milli viðskiptabankans Arion og Business Central sem gerir notendum kleift að sjá um erlendar greiðslur.

· Nemendur: Sólrún Ásta Björnsdóttir, Aron Úlfarsson, Arnþór Lúðvíksson


Viðmótsprófanir á leikskólakerfi

· Tími: 14:00

· Staðsetning: M208

· Samstarfsaðili: HR

· Stutt lýsing á verkefni: Í þessari rannsókn verða framkvæmdar viðmótsprófanir þar sem notast er við hugsa-upphátt aðferðina með notendum í þeirra umhverfi. Hver er árangur og ávinningur af slíkum prófunum fyrir hugbúnaðarteymi kerfa.

· Nemendur: Sara Lind Sveinsdóttir


Hlaup.is

· Tími: 14:30

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: hlaup.is

· Stutt lýsing á verkefni: Uppfærsla á æfingadagbók hlaup.is ásamt tengingu við Garmin æfingatæki

· Nemendur: Dagur Örn Hilmarsson, Sara Brynjólfsdóttir, Sigríður Herdís Guðmundsdóttir, Sigrún Sunna Guðmundsdóttir, Stefán Bjarni Hjaltested


Edico - útkeyrslukerfi

· Tími: 15:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Edico ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Útkeyrslukerfi fyrir útkeyrslufyrirtæki sem og aðra sem vilja halda utan um sendingar og koma þeim á réttan stað.

· Nemendur: Ermir Pellumbi, Margrét Sóley Kristinsdóttir, Mikael Máni Jónsson, Jóel Snær Garcia Thorarensen


50Skills – Grading System

· Tími: 15:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: 50Skills

· Stutt lýsing á verkefni: Búa til API og bakenda fyrir hæfnismat hjá 50Skills

· Nemendur: Helgi Sævar Þorsteinsson, Adam Bæhrenz Björgvinsson


Reitun

· Tími: 15:15

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Samstarfsaðili: Reitun ehf.

· Stutt lýsing á verkefni: Umsjónarkerfi fyrir greiningar á fyrirtækjum.

· Nemendur: Ari Á Jónsson, Ásgeir Ólafsson, Baldur Haraldsson, Steinar Mar Ásgrímsson


Pipeline Load testing

· Tími: 16:00

· Staðsetning: M209 - Lokuð kynning

· Samstarfsaðili: Netapp

· Stutt lýsing á verkefni: Tool to load test the data pipeline to measure how much load it can handle

· Nemendur: Izabela Kinga Nieradko


Sofolio

· Tími: 16:45

· Staðsetning: Click here to join the meeting

· Stutt lýsing á verkefni: Samfélagsmiðill fyrir fjárfesta

· Nemendur: Fjölnir Þrastarson, Friðrik Örn Gunnarsson, Þórarinn Sigurvin GunnarssonVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is