Kynningarfundir lengri námslína í Opna háskólanum

Verkefnastjórar fara stuttlega yfir námsskipulag og kennarar og nemendur miðla af reynslu sinni

  • 17.5.2018, 9:45 - 11:15

Kynningarfundir lengri námslína Opna háskólans í HR verða haldnir fimmtudaginn 17. maí frá kl. 9-12 í Opna háskólanum í HR. Verkefnastjórar fara stuttlega yfir námsskipulag og kennarar og nemendur miðla af reynslu sinni. Boðið verður upp á léttar veitingar. Athugið að ekki þarf að greiða fyrir kynningarfund.  

Dagskrá


Í kjölfar kynningarfunda gefst gestum tækifæri til þess að ræða við starfsmenn Opna háskólans í HR um námsframboð haustsins.  Við hvetjum því áhugasama til þess að líta við í hádeginu ef ofangreindir tímar henta ekki.

Fundirnir eru opnir öllum en nauðsynlegt er að skrá sig. 

Sjá vefsíðu Opna háskólans