Kynningarfundur MPM-námsins við HR

Haukur Ingi Jónasson og Helgi Þór Ingason kynna námið

  • 25.2.2021, 12:00 - 13:00

Stafrænn kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík verður haldinn í hádeginu 25. febrúar kl. 12:00-13:00.

Fundarhlekkur: https://eu01web.zoom.us/j/68659900127 

Haukur Ingi Jónasson formaður stjórnar MPM-námsins og Helgi Þór Ingason forstöðumaður námsins munu segja frá náminu, fyrirkomulagi þess og innihaldi, möguleikum útskrifaðra nemenda, gæðakröfum og alþjóðlegum viðmiðum. Útskrifaðir og núverandi nemendur, þau Íris Hrund Þórarinsdóttir MPM og deildarfulltrúi námsins og Guðjón Ásmundsson, sem er í útskriftarárgangi námsins, munu segja frá reynslu sinni af náminu.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is