Kynningarfundur um Háskólagrunn HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir þau sem vilja hefja háskólanám en hafa ekki lokið stúdentsprófi

  • 17.5.2022, 17:00 - 17:30

Háskólagrunnur HR verður með kynningu á náminu á Opna húsi HR þann 17. maí. Kynningin fer fram í stofu M116.

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir þau sem vilja hefja háskólanám en hafa ekki lokið stúdentsprófi. Þegar nemendur sækja um velja þeir grunn miðað við það háskólanám sem stefnt er að í framhaldinu. Einnig geta þau sem hafa lokið stúdentsprófi bætt við sig einingum í stærðfræði og raungreinum í viðbótarnámi við stúdentspróf.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is