Kynningarfundur um nám í frumgreinadeild

Kennarar, starfsfólk og nemendur svara fyrirspurnum um námið

  • 24.5.2017, 17:30 - 18:30

Kynningarfundur um námið í frumgreinadeild verður haldinn miðvikudaginn 24. maí kl. 17:30 í Háskólanum í Reykjavík í stofu M104. Þar svara kennarar, nemendur og starfsfólk fyrirspurnum um námið og allir sem hafa áhuga á vita meira eru velkomnir.

Takið daginn frá!