Lokaverkefniskynningar BSc nema í tölvunarfræði - 16. maí

Nemendur í grunnnámi í tölvunarfræði kynna verkefni sín

  • 16.5.2022, 8:30 - 16:00

 

Lucinity Risk Engine

Tími 8:30
Staðsetning M103
Samstarfsaðili Lucinity
Stutt lýsing á verkefni Lucinity Risk Engine er hugbúnaður sem reiknar áhættumat á viðskipavinum banka með notkun regluvélar.
Nemendur Bergur Tareq Tamimi, Bjartur Þórhallsson, Kristófer Gauti Þórhallsson, Ýmir Þórleifsson

Búnaðarkerfi

Tími 8:30
Staðsetning M104
Samstarfsaðili  
Stutt lýsing á verkefni Þróun á hugbúnaði sem heldur utan um skráningar af öllum keyptum eða leigðum tölvubúnaði hjá fyrirtækjum.
Nemendur Pálmi Viðar Pétursson, Hinrik Snær Hjörleifsson

Klokk

Tími 9:15
Staðsetning V102
Samstarfsaðili  
Stutt lýsing á verkefni Forrit til að einfalda útreikninga hjá einstaklingi á tímakaupum.
Nemendur Bjarki Snær Magnússon, Magnús Breki Magnússon, Vignir Ómar Vignisson Löve, Guðjón Karl Ólafsson

PowerBi

Tími 9:15
Staðsetning M105
Samstarfsaðili Advania
Stutt lýsing á verkefni Útfærslu á Power Bi mælaborðum fyrir Microsoft Business Central.
Nemendur Andri Berg Hallsson, Kristín Björg Jörundsdóttir og Sigurður Ágúst Jakobsson

Slippskráningarkerfi

Tími 9:45
Staðsetning Akureyri
Samstarfsaðili

Slippurinn Akureyri

 

Stutt lýsing á verkefni

Vefkerfi til skráningar á slipptökum

 

Nemendur Erlendur H. Jóhannesson

Lesbók

Tími 10:00
Staðsetning M104
Samstarfsaðili  
Stutt lýsing á verkefni

Smáforrit sem nýtist við skráningu heimalestrar

 

Nemendur Hólmfríður Magnea, Bergur Þór, Sindri Snær Þorsteinsson

Bapp

Tími 10:00
Staðsetning M103
Samstarfsaðili Kóði
Stutt lýsing á verkefni Smáforrit sem gerir notendum kleyft að sjá yfirlit reikninga, færslur af reikningum og framkvæma millifærslur frá mismunandi bönkum á einum stað.
Nemendur Magnús Árni Magnússon, Sveinn Vignir Isebarn, Adam Elí Inguson, Jóhann Guðmundsson

Sleep DevOps

Tími 10:00
Staðsetning M208
Samstarfsaðili Sleep Revolution, Háskólinn í Reykjavík
Stutt lýsing á verkefni

Innleiðsla DevOps í verkflæði Sleep Revolution verkefna

 

Nemendur

Ægir Máni Hauksson

 

Whitelabel App

Tími 10:30
Staðsetning Akureyri
Samstarfsaðili Kaptio
Stutt lýsing á verkefni Frumgerð af Whitelabel bókunarvefsíðu sem ferðaskrifstofur og ferðabókunarþjónustur geta notað til að leyfa viðskiptavinum sínum að bóka ferðir í gegnum.
Nemendur Aron Elí Gíslason, Gauti Guðmann, Óli Birgir Birgisson, Hörður Breki Valsson

Cognitive Tests for Improved Sleep Research

Tími10:45
StaðsetningM209
SamstarfsaðiliSleep Revolution
Stutt lýsing á verkefni

This is a software development project, where a digital platform has been developed for the purpose of facilitating a variety of cognitive tests which can be used with a wide range of participants. The goal is to make these digital cognitive tests understandable so they could potentially be self-administered, while still maintaining the validity of the tests.

Nemendur

Andrea Einarsdóttir, Eva Sól Pétursdóttir, Hilmar Örn Jónsson


Úlfurinn Hlutabréfavefur

Tími 10:45
Staðsetning M105
Samstarfsaðili Kóði ehf
Stutt lýsing á verkefni Vefur sem birtir marðkasgögn og gerir notendum kleift að halda utan um eignasafn og stunda viðskipti á hlutabréfamarkaði.
Nemendur Diljá Sigurðardóttir, Gunnhildur Skarphéðinsdóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Sunna Rún Þórarinsdóttir

Skölun bakenda hjá NetApp

Tími 10:45
Staðsetning V102
Samstarfsaðili NetApp
Stutt lýsing á verkefni Við höfum verið að betrumbæta bakendakerfi fyrir skýjaþjónustur hjá NetApp með því að skipta kerfinu upp í smærri einingar og bæta við skyndiminni (e. cache)
Nemendur Róslín Erla Tómasdóttir og Svanhildur Einarsdóttir

Dyngja Virtual Stock Trading Competition Website

Tími 11:15
Staðsetning Akureyri
Samstarfsaðili Dyngja
Stutt lýsing á verkefni Dyngja fjárfestingarvefurinn gerir fólki kleift að stunda hlutabréfaviðskipti með gervipeningum til að læra betur inn á fjárfestingarheiminn. Einnig geta notendur tekið þátt í keppnum þar sem markmiðið er að skila sem mestum hagnaði innan ákveðins tímaramma.
Nemendur Eggert Orri Hermannsson, Friðrik Steingrímsson, Rúnar Vestmann, Þorri Guðmundsson

Apply.is

Tími 11:30
Staðsetning M104
Samstarfsaðili Taktikal ehf.
Stutt lýsing á verkefni Vefsíða sem gerir notendum kleift að leita í stórum gagnagrunni með íslenskum eyðublöðum ásamt því að fylla í og undirrita eyðublöðin rafrænt.
Nemendur Haukur Ingi Valdemarsson, Ignas Sauliusson, Indíana Líf Bergsteinsdóttir

Caren Widget

Tími 11:30
Staðsetning M103
Samstarfsaðili Origo hf.
Stutt lýsing á verkefni Widget ætlað samstarfsaðilum bílaleigna svo þeir geti birt sérsniðið bókunarferli á vefsíðu sína.
Nemendur Arnar Ólafsson, Elmar Ólafsson, Valgeir Ingi Þórðarson, Örn Óli Strange

Cybersecurity Maturity

Tími 11:30
Staðsetning M208
Samstarfsaðili Nanitor
Stutt lýsing á verkefni Researching managerial views to develop a maturity model and Cybersecurity Health Certificate
Nemendur Tinna Rut Vídalín Egilsdóttir, Breki Benediktsson, Ingunn Káradóttir, Alexandra Líf Arnarsdóttir

Auðlindir Hafsins

Tími 12:00
Staðsetning Akureyri
Samstarfsaðili Sjávarútvegsmiðstöðin
Stutt lýsing á verkefni Kennsluforrit um sjávarútveg fyrir grunnskólanemendur. Annars vegar app þar sem nemendur geta nálgast kennsluefnið og svarað spurningum um það, og svo vefsíða fyrir admin og kennara. Kennarar geta séð árangur nemenda sinna og admin getur sett inn kennsluefnið og spurningaleiki.
Nemendur Moaz Salaheldin A. Mahmoud og Berglind Anna Víðisdóttir

Sleep Visualization

Tími 12:15
Staðsetning M209
Samstarfsaðili Háskólinn í Reykjavík, Sleep Revolution
Stutt lýsing á verkefni Rannsókn á "gráum svæðum" í niðurstöðum svefnrannsókna
Nemendur Bent Ari Gunnarsson

Imitari Monitors

Tími 12:30
Staðsetning M105
Samstarfsaðili  
Stutt lýsing á verkefni A complete digital signage solution.
Nemendur Bjarki Fannar Snorrason, Ásgeir Atlason

Fókus

Tími 13:00
Staðsetning V102
Samstarfsaðili Fókus, félag áhugaljósmyndara
Stutt lýsing á verkefni Ljósmyndakeppni og -skoðun á vefnum.
Nemendur Hermann Þór Gíslason

Paxflow - Dashboard and workflow automation

Tími 13:15
Staðsetning M104
Samstarfsaðili Origo
Stutt lýsing á verkefni Sjálfvirknivæðing verkferla fyrir ferðaþjónustulausnina Paxflow
Nemendur Antonio Salvador, Axel Magnússon, Brynjólfur Helgi T. Björnsson

Arora package

Tími 13:30
Staðsetning M208
Samstarfsaðili Sleep Revolution
Stutt lýsing á verkefni Búa til python pakka fyrir Sleep Revolution sem á að vinna með ýmiss konar gögn sem þau eru að nota
Nemendur

Björgvin Ægir Elisson, Eva Björg Naabye, Margrét Sól Aðalsteinsdóttir,

Anton Björn Mayböck Helgason

Reebok Fitness

Tími 13:45
Staðsetning M103
Samstarfsaðili Reebok
Stutt lýsing á verkefni App fyrir viðskiptavini Reebok Fitness ásamt vefsíðu og vefþjónustu til að stýra gögnum inni í appinu
Nemendur Arnar Daði Steinþórsson, Breki Guðmundsson, Daníel Þór Gestsson, Eiríkur Jóhannsson, Róbert Snær Harðarson

Gagnagátt Netorku

Tími 14:00
Staðsetning M105
Samstarfsaðili Netorka
Stutt lýsing á verkefni

Yfirlit yfir markaðshlutdeild sölufyrirtækja á myndrænu formi

 

Nemendur Alexander Freyr Lúðvíksson, Andri Lórenzson, Sigríður Elín Vilbergsdóttir, Stefanía Reynisdóttir

Hraða- og netgæðamælingar á internetþjónustu Símans

Tími 14:00
Staðsetning M102
Samstarfsaðili Síminn
Stutt lýsing á verkefni Verkefnið snýst um smíða kerfi fyrir hraðaprófanir á netþjónustu viðskiptavina Símans. Til þess nýtum við okkur undirliggjandi kerfi hjá Símanum sem getur framkvæmt slíkar prófanir þegar óskað er eftir því, en sjálfvirk stýring á kerfinu hefur vantað hingað til. Kerfið bætir þjónustu við viðskiptavini Símans ásamt því að auðvelda vinnu tæknifólks og framlínu fyrirtækisins.
Nemendur Katrín Mist Kristinsdóttir, Magnús Sveinsson, Málfríður Anna Eiríksdóttir og Sara Jankovic

Wake World - Gervigreind fyrir Opinn Fjölspilunarheim

Tími 14:15
Staðsetning M209
Samstarfsaðili  
Stutt lýsing á verkefni Við höfum hannað gervigreind (bæjarbúa) sem mynda lítið samfélag í opnum heim fyrir tölvuleik. Bæjarbúarnir hegða sér svipað og fólk í sambandi við líkamstjáningar og samskipti.
Nemendur Hrafnkell Þorri Þrastarson

Gagnvirk Hljóðbók

Tími 14:30
Staðsetning V102
Samstarfsaðili  
Stutt lýsing á verkefni  Gagnvirk hljóðbók er snjallforrit gert fyrir spilun gagnvirkra hljóðbóka.
Nemendur Sigurgeir Þór Helgason

Netbankasmáforrit

Tími 14:45
Staðsetning M104
Samstarfsaðili Origo
Stutt lýsing á verkefni Netbankasmáforrit fyrir iOS tæki sem þróað var í samstarfi við upplýsingatæknifyrirtækið Origo.
Nemendur Harpa Steingrímsdóttir, Hildur Davíðsdóttir, Nína Margrét Daðadóttir og Viktoría Inga Smáradóttir

Sýndarveruleiki sem meðferð á félagskvíða

Tími 15:00
Staðsetning M208
Samstarfsaðili Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík
Stutt lýsing á verkefni Rannsóknarverkefni sem kannar í samstarfi við Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík hvernig má nýta sýndarveruleika sem meðferð á félagskvíða.
Nemendur Logi Eyjólfsson, Katrín Viktoría Hjartardóttir, Magnús Konráð Sigurðsson, Marteinn Guðmundsson, Valgerður Ásgeirsdóttir

Sýndarveruleika upplifun borgarskipulags á vefnum

Tími 15:45
Staðsetning M102
Samstarfsaðili Envalys
Stutt lýsing á verkefni Veita upplifun á framtíðarskipulagi með sýndarveruleikagleraugum sem keyrist beint af vefnum
Nemendur Andrés Pétursson, Arnar Páll Sigurðsson og Sævar Ingólfsson

Abstract Board Games: A Framework and a Language

Tími 15:45
Staðsetning M209
Samstarfsaðili Professor Yngvi Björnsson
Stutt lýsing á verkefni Creating a new game description language to describe board games, and using deep neural networks and reinforcement learning to play them.
Nemendur Guðmundur Freyr Ellertsson og Bjarni Dagur Thor Kárason

 


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is