Málstofa með Steve Hollon

Is Cognitive Therapy Enduring or Antidepressant Mediations Iatrogenic?

  • 29.4.2019, 16:00 - 17:30, Háskólinn í Reykjavík

Steve Hollon heldur erindið Is Cognitive Therapy Enduring or Antidepressant Mediations Iatrogenic? í Háskólanum í Reykjavík, mánudaginn 29. apríl klukkan 16:00 í stofu V102. Fyrirlesturinn er opinn öllum.

Ágrip af fyrirlestri

"Cognitive therapy appears to have an enduring effect that reduces risk for subsequent relapse and recurrence by about half relative to antidepressant medications following treatment termination. However, these conclusions are almost wholly derived from direct comparisons between prior cognitive therapy versus prior medication. Findings from the extended maintenance phase of our most recent trial suggest that cognitive therapy provided in combination with medication does little to prevent subsequent recurrence. These findings raise the concern that adding medications may interfere with the enduring effects of cognitive therapy as they do in panic.

Moreover, depression appears to have “coarsened” over recent decades and there are concerns that antidepressant medications may suppress symptoms at the expense of prolonging the underlying episode. Antidepressant medications are known to work by perturbing the complex homeostatic regulatory systems that underlie affective response and differences in that perturbation are associated with risk for relapse following medication discontinuation. It remains unclear whether cognitive therapy truly has an enduring effect or antidepressant medications have an iatrogenic effect that that either interferes with cognitive therapy's enduring effect or (even worse) prolong the length of the underlying episode. Two studies are described that are intended to address those concerns."

Um Steve Hollon

Steve Hollon er þekktur fyrir rannsóknir sínar á þunglyndi og hugrænni atferlismeðferð og er mjög afkastamikill vísindamaður. Eins og sjá má á GoogleSchoolar hefur hann, ásamt öðrum, birt 11 vísindagreinar það sem af er þessu ári. Þá er hann þekktur sem fyrirlesari á alþjóðlegum ráðstefnum. Hér eru hlekkir sem gefa frekari upplýsingar um Steve og verk hans:

 

Fyrirlesturinn

  • Stofa: V102
  • Tími: 16:00 - 17:30 
  • Dagsetning: 29.4.19

 Hægt verður að fylgjast með streymi frá fundinum hér

Vinsamlegast athugið að á viðburðum í húsnæði Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Í húsnæði háskólans eru eftirlitsmyndavélar.