Máltækni og talgreining

Opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu

  • 27.4.2018, 12:00 - 13:00

Kynningarfundur um máltækni og opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu. Fundurinn fer fram föstudaginn 27. apríl klukkan 12:00 í stofu M101 í Háskólanum í Reykjavík. 

Dagskrá:

12:00 Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra ávarpar fundinn og opnar nýja vefgátt fyrir talgreiningu (tal.ru.is)
12:10 Talgreining fyrir íslensku - Jón Guðnason, dósent við TVD og forstöðumaður Gervigreindarseturs HR
12:25 Risamálheild fyrir íslenskt ritmál - Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri í máltækni, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
12:40 Talgreining á Alþingi - Inga Rún Helgadóttir, sérfræðingur við Mál- og raddtæknistofu HR

Fundarstjóri: Björgvin Ingi Ólafsson

Að fundinum standa Háskólinn í Reykjavík, Almannarómur - félag um máltækni og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Öll velkomin.

Vefgátt fyrir talgreini:

tal.ru.is

Sjá viðburðinn á Facebook.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is