Máltækni og talgreining
Opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu
Kynningarfundur um máltækni og opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu. Fundurinn fer fram föstudaginn 27. apríl klukkan 12:00 í stofu M101 í Háskólanum í Reykjavík.
Dagskrá:
12:00 Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra ávarpar fundinn og opnar nýja vefgátt fyrir talgreiningu (tal.ru.is)
12:10 Talgreining fyrir íslensku - Jón Guðnason, dósent við TVD og forstöðumaður Gervigreindarseturs HR
12:25 Risamálheild fyrir íslenskt ritmál - Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri í máltækni, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
12:40 Talgreining á Alþingi - Inga Rún Helgadóttir, sérfræðingur við Mál- og raddtæknistofu HR
Fundarstjóri: Björgvin Ingi Ólafsson
Að fundinum standa Háskólinn í Reykjavík, Almannarómur - félag um máltækni og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Öll velkomin.