Kynningar á lokaverkefnum í tölvunarfræðideild

Opnar kynningar á lokaverkefnum nemenda við tölvunarfræðideild

  • 16.12.2019 - 17.12.2019

Dagskrá

Mánudagurinn 16. desember

Tími Stofa  Heiti verkefnis  Stutt lýsing á verkefni  Nemendur  Samstarfsaðili
13:00 M105 Gagnagæðingur Advania Gagnagæðingur is a web application software intended to ensure data quality and consistency between multiple datasources by comparing their values by certain user specified rules and show the user where inconsistencies can be found. Eyþór Örn Aanes Hafliðason,Goði Már Daðason, Rolandas Mineika, Sindri Björnsson Advania
13:45 M104  Dashboard Origo Vefsíða til að skoða gps gögn á myndrænan máta. Vefsíðan inniheldur tól til að afmarka ákveðin landssvæði sem notandi vill sjá tölfræði fyrir. Bjartur Lúkas Grétarsson, Ernir Snær Helgason, Kári Gunnarsson, Sindri Már Ingason Origo
14:30 M105 Snjallmennis ráðgjafi Spjallmenni til að svara algengum og einföldum fyrirspurnum til bankans. Dæmi um fyrirspurnir eru opnunartímar, staðsetningar útibúa og upplýsingar um gengi. Diemut Haberbusch, Helga Rún Steinarsdóttir, Laura Orsini Ribeiro Franca Íslandsbanki
15:15 M104 We2Book: WeChat Mini Program Development Hönnun, þróun og smíði á markaðs-, bókunar-, og greiðslulausn fyrir ferðaskrifstofur sem vilja tileinka sér hið vaxandi svið farsíma greiðslukerfa, í gríðarstóru tengslaneti stuðlað að WeChat, aðgengilegt í gegnum viðmótið okkar. Dagfinnur Ari Normann, Elmar Þór Aðalsteinsson, Pálmi Þormóðsson EuropePay

Þriðjudagur 17. desember fyrir hádegi

Tími Stofa  Heiti verkefnis  Stutt lýsing á verkefni  Nemendur  Samstarfsaðili
08:30 M105 SmartKart Samskiptasíða þar sem viðskiptavinir geta óskað eftir tilboði í vörur og birgjar geta sent viðskiptavinum tilboð í ýmsar vörur. Benedikt Þorri Þórarinsson, Eygló María Björnsdóttir, Gautur Arnar Guðjónsson, Hinrik Helgason Unimaze
09:15  M104 Vildarkjör Verkefnið lýtur að því að gera samningsbundin vildarkjör til starfsmanna fyrirtækja í viðskiptum við Símann aðgengileg á sjálfsafgreiðsluverkvangi. Auður Elísa Harðardóttir, Karlotta Guðlaugsdóttir, Kristín Björg Hrólfsdóttir, Sölvi Baldursson Síminn
10:00 M105 Wisebeat Hljómgervill í veflausnarformi, markmið afurðar er að skoða aðkomu andstæðu tauganeta hvort hægt sé að framkalla ný hljóð fyrir tónlistarmenn með hjálp gervigreindar.
Ívar Kristinn Hallsson, Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson  
10:45 M104 Skaginn deep learning Í þessu rannsóknarverkefni berum við saman mismunandi tauganet til talningar á fiskum. Farið verður í hversu vel þau ná að telja og hvort þau standist rauntímakröfur. Bernhard Linn Hilmarsson, Ómar Högni Guðmarsson Skaginn 3X
11:30 M105 Vélanám og kortasvik Rannsókn á skilvirkni kostnaðarnæms ákvörðunar tré reiknirits við uppgötvun svika á greiðslukortum
Kristófer Reynisson Háskólinn í Reykjavík og Valitor
12:15 M104 Greining mælinga á notkun og notendaupplifun á íslenskum vefjum Rannsóknarverkefni með það markmið að vita hvaða gögnum er safnað um notendur á íslenskum vefjum og hvort að þau séu nýtt í þeim tilgangi að auka notendaupplifun.
Helga Hilmarsdóttir, Kara Líf Ingibergsdóttir Háskólinn í Reykjavík

Þriðjudagur 17. desember eftir hádegi

Tími Stofa Heiti verkefnis  Stutt lýsing á verkefni Nemendur Samstarfsaðili 
13:45 M105 Atkvæðagreiðsla fyrir Stjórnarvefgátt
Atkvæðagreiðslu viðbót fyrir stjórnarvefgátt CoreData, stjórnarvefgáttin heldur utan um dagskrá funda og gögn er tilheyra þeim.
Guðjón Janus Guðjónsson, Hrafn Logi Hermannsson, Sindri Örn Elvarsson
CoreData
14:30  M104 SelfieStation

Selfie Station er myndavélakassahugbúnaður þar sem getur tekið myndir af þér með hágæða Canon DSLR myndavél og fengið hana senda samstundis í tölvupósti.  

Brynjar Barkarson, Dagur Árnason, Elvar Örn Antonsson
PicturePerfect
15:15  M105 Húsfélagið Íslandsbanki
App sem á að leysa almennar þarfir húsfélaga
Brynjar Gauti Þorsteinsson, Dóróthea Björk Stefánsdóttir, Hafsteinn Sigurðsson, Katrín Elfa Arnardóttir, Oddný Karen Arnardóttir
Íslandsbanki 

 

 

 

 

 

 

 

 Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is