Nýnemadagur

Nýir nemendur eru boðnir velkomnir.

  • 13.8.2019

Á nýnemadegi Háskólans í Reykjavík fá nýir nemendur kynningu á aðstöðunni, þjónustu, félagslífinu og fleiru. 

//NÝNEMAHÁTÍÐ Í SÓLINNI kl. 10:30 til 13:00
Nýnemahátíðin, eða „Freshers fair“, í Sólinni byrjar kl. 10:30. Boðið verður upp á Subway og drykki.

Dagskrá:

  • 9:45 Tölvunarfræðideild, V101
  • 10:00 Tæknifræði, M103
  • 10:15 Lögfræði, M104
  • 10:30 Viðskiptafræði, M101
  • 11:00 Íþróttafræði, M103
  • 11:15 Sálfræði, M105
  • 11:30 Verkfræði, V101

Hver kynning er um 45 mínútur að lengd. Nýnemum býðst að fara í skoðunarferð með nemendafélaginu sínu að lokinni kynningu.


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: 

personuvernd@ru.is