Nýnemadagur

Nýir nemendur við akademískar deildir HR eru boðnir velkomnir í háskólann og þjónusta og starfsemin kynnt

  • 15.8.2017

Dagskrá nýnemadags:

Lagadeild og tölvunarfræðideild

8:30 Mæting í HR. Morgunverður í Sólinni.

8:50 Kynning frá deildarforsetum/kennurum

                -Lagadeild í stofu V102

                -Tölvunarfræðideild í stofu M101

9:10 Kynning á stoðsviðum og þjónustu undir handleiðslu fulltrúa frá Stúdentafélagi HR

11:45 Léttur hádegisverður í Sólinni

12:00 Skólasetning, dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR

Tæknifræði, verkfræði, viðskiptafræði, hagfræði, sálfræði, íþróttafræði

11:45 Mæting í HR. Hádegisverður í Sólinni.

12:00 Skólasetning, dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR

12:20 Kynning frá deildaforsetum/kennurum

                -Tæknifræði og verkfræði í stofu M101

                -Íþróttafræði í stofu M105

                -Viðskiptafræði og hagfræði í stofu V102

                -Sálfræði í stofu M104

12:40 Kynning á stoðsviðum og þjónustu undir handleiðslu fulltrúa frá Stúdentafélagi HR

15:20 Kaffi í Sólinni


Móttaka fyrir meistaranemi í verkfræði kl. 16:00 í V102